Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. júlí 2022 11:56 Eriksen í landsleik Danmerkur og Króatíu í júní síðastliðnum. Lars Ronbog/Getty Images Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. Hinn þrítugi Eriksen hefur verið orðaður við Man United að undanförnu en Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, er mikill aðdáandi danska miðjumannsins. Eriksen fór mikinn með Brentford á síðari hluta síðasta tímabils en hann samdi við félagið eftir að hafa fengið grænt ljós á að halda áfram að spila fótbolta eftir að hafa hnigið niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Eftir ítarlegar rannsóknir fékk Eriksen grænt ljós, samdi við Brentford og sneri aftur í danska landsliðið. Alls spilaði Daninn 11 leiki fyrir Brentford, skoraði eitt mark og lagði upp fjögur til viðbótar. Þá gjörbreytti hann sóknarleik liðsins sem hafði verið orðinn frekar einsleitur áður en hann mætti til Lundúna. Eftir að tímabilinu lauk var snemma ljóst að Man United vildi fá Eriksen í sínar raðir og þá vildi Brentford halda honum. Nú hafa vistaskipti hans verið svo gott sem staðfest en David Ornstein, blaðamaður The Athletic, greindi frá. EXCLUSIVE: Christian Eriksen has verbally agreed to join Manchester United as a free agent. 30yo playmaker has communicated desire to play for #MUFC + accept 3y deal. Contract needs to be finalised & medical conducted before move complete @TheAthleticUK https://t.co/YPnPldXRhg— David Ornstein (@David_Ornstein) July 4, 2022 Það stefnir því allt í að Eriksen muni leika listir sínar í Leikhúsi draumanna, Old Trafford - heimavelli Man Utd, á komandi leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Hinn þrítugi Eriksen hefur verið orðaður við Man United að undanförnu en Erik ten Hag, nýráðinn þjálfari Man Utd, er mikill aðdáandi danska miðjumannsins. Eriksen fór mikinn með Brentford á síðari hluta síðasta tímabils en hann samdi við félagið eftir að hafa fengið grænt ljós á að halda áfram að spila fótbolta eftir að hafa hnigið niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM 2020. Eftir ítarlegar rannsóknir fékk Eriksen grænt ljós, samdi við Brentford og sneri aftur í danska landsliðið. Alls spilaði Daninn 11 leiki fyrir Brentford, skoraði eitt mark og lagði upp fjögur til viðbótar. Þá gjörbreytti hann sóknarleik liðsins sem hafði verið orðinn frekar einsleitur áður en hann mætti til Lundúna. Eftir að tímabilinu lauk var snemma ljóst að Man United vildi fá Eriksen í sínar raðir og þá vildi Brentford halda honum. Nú hafa vistaskipti hans verið svo gott sem staðfest en David Ornstein, blaðamaður The Athletic, greindi frá. EXCLUSIVE: Christian Eriksen has verbally agreed to join Manchester United as a free agent. 30yo playmaker has communicated desire to play for #MUFC + accept 3y deal. Contract needs to be finalised & medical conducted before move complete @TheAthleticUK https://t.co/YPnPldXRhg— David Ornstein (@David_Ornstein) July 4, 2022 Það stefnir því allt í að Eriksen muni leika listir sínar í Leikhúsi draumanna, Old Trafford - heimavelli Man Utd, á komandi leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Hjartastopp hjá Christian Eriksen Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira