Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. júní 2022 19:46 Romelu Lukaku virðist himinlifandi með að vera kominn aftur til Inter. Mattia Pistoia - Inter/Inter via Getty Images Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. Lukaku gekk í raðir Chelsea frá Inter í ágúst á seinasta ári fyrir 97,5 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi og næst dýrasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi á efti Jack Grealish. Þessi 29 ára framherji hefur þó átt erfitt uppdráttar síðan hann gekk í raðir Lundúnaliðsins. Í 26 deildarleikjum hefur hann aðeins skorað átta mörk og undir lok seinasta árs lét Lukaku óánægju sína í ljós í viðtali við Sky Italia. Inter greiðir Chelsea tæpar sjö milljónir punda fyrir lánið og þá er talið að framherjinn hafi samþykkt að taka á sig launalækkun til að láta verða af því að hann kæmist aftur til Inter. Fjárhagsstaða Inter er þannig að félagið hafði hvorki efni á því að greiða Lukaku sömu laun og hann fær hjá Chelsea né að kaupa framherjann. Welcome back Rom 🖤💙 pic.twitter.com/VNnIZyMjs5— Inter (@Inter) June 29, 2022 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Lukaku gekk í raðir Chelsea frá Inter í ágúst á seinasta ári fyrir 97,5 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður Chelsea frá upphafi og næst dýrasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi á efti Jack Grealish. Þessi 29 ára framherji hefur þó átt erfitt uppdráttar síðan hann gekk í raðir Lundúnaliðsins. Í 26 deildarleikjum hefur hann aðeins skorað átta mörk og undir lok seinasta árs lét Lukaku óánægju sína í ljós í viðtali við Sky Italia. Inter greiðir Chelsea tæpar sjö milljónir punda fyrir lánið og þá er talið að framherjinn hafi samþykkt að taka á sig launalækkun til að láta verða af því að hann kæmist aftur til Inter. Fjárhagsstaða Inter er þannig að félagið hafði hvorki efni á því að greiða Lukaku sömu laun og hann fær hjá Chelsea né að kaupa framherjann. Welcome back Rom 🖤💙 pic.twitter.com/VNnIZyMjs5— Inter (@Inter) June 29, 2022
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti