Karl Friðleifur: Gott að halda hreinu á grasvelli Andri Már Eggertsson skrifar 28. júní 2022 22:03 Karl Friðleifur Gunnarsson var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Víkingur Reykjavík valtaði yfir Selfoss á Jáverk-vellinum 0-6. Karl Friðleifur Gunnarsson, bakvörður Víkings, var ánægður með að vera kominn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
„Mér fannst sóknarleikurinn hjá okkur standa upp úr. Það er líka hægt að segja að varnarleikurinn hafi verið góður þar sem við héldum hreinu á grasvelli. Við höfum verið slakir á grasi og mér fannst þessi leikur svara fyrir það,“ sagði Karl Friðleifur í samtali við Vísi eftir leik. Karl Friðleifur var ánægður með sóknarleik Víkings sem skilaði sex mörkum. „Við lögðum upp með að fá boltann á Ara [Sigurpálsson] þar sem við vissum að Gonzalo [Zamorano] myndi svindla og við gætum tvöfaldað á kantinum. Það er hægt að telja upp svo marga hluti mér fannst flest allt ganga upp.“ Karl Friðleifur var ánægður með hvernig Víkingar slökuðu ekki á tveimur mörkum yfir í hálfleik heldur gáfu meira í og skoruðu fjögur í síðari hálfleik. „Við töluðum sérstaklega um að slaka ekki á í síðari hálfleik þar sem við höfum verið að gera það á tímabilinu. Við ætluðum bara að klára þennan leik sem við gerðum.“ Viktor Örlygur Andrason var í óvenjulegu hlutverki í fyrri hálfleik þar sem hann var í hafsent og var Karl Friðleifur ánægður með hafa hann hjá sér. „Viktor er fótboltaheili og það er yndislegt að hafa hann þar sem hann getur spilað hvaða stöðu sem er á vellinum,“ sagði Karl Friðleifur Gunnarsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira