Framlengdi í Þýskalandi þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júní 2022 16:02 Christopher Nkunku fer ekki fet. EPA-EFE/Friedemann Vogel Christopher Nkunku hefur framlengt samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið RB Leipzig til ársins 2026. Nkunku vakti mikla athygli á síðustu leiktíð og voru ensku úrvalsdeildarfélögin Chelsea og Manchester United bæði á eftir honum. Nkunku var með heitari framherjum Evrópu á síðustu leiktíð. Alls spilaði hann 50 leiki fyrir Leipzig í öllum keppnum, skoraði 35 mörk og lagði upp 17 til viðbótar. Þessi 24 ára gamli Frakki var stór ástæða þess að Leipzig náði á endanum 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, vann þýska bikarinn og tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Christopher Nkunku has signed a new contract with RB Leipzig until 2026.The deal contains a $63M release clause for 2023, per multiple reports pic.twitter.com/FB8Mvcjg4c— B/R Football (@brfootball) June 23, 2022 Þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United hefur Nkunku ákveðið að skrifa undir nýjan samning til ársins 2026. Samkvæmt hinum ýmsu heimildum verður hægt að kaupa hann á næsta ári fyrir 63 milljónir Bandaríkjadala eða átta og hálfan milljarð íslenskra króna. Það verður forvitnilegt að sjá hvort Man United og Chelsea hafi enn áhuga þá en hvorugt lið hefur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. 23. júní 2022 09:31 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira
Nkunku var með heitari framherjum Evrópu á síðustu leiktíð. Alls spilaði hann 50 leiki fyrir Leipzig í öllum keppnum, skoraði 35 mörk og lagði upp 17 til viðbótar. Þessi 24 ára gamli Frakki var stór ástæða þess að Leipzig náði á endanum 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, vann þýska bikarinn og tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Christopher Nkunku has signed a new contract with RB Leipzig until 2026.The deal contains a $63M release clause for 2023, per multiple reports pic.twitter.com/FB8Mvcjg4c— B/R Football (@brfootball) June 23, 2022 Þrátt fyrir áhuga Chelsea og Man United hefur Nkunku ákveðið að skrifa undir nýjan samning til ársins 2026. Samkvæmt hinum ýmsu heimildum verður hægt að kaupa hann á næsta ári fyrir 63 milljónir Bandaríkjadala eða átta og hálfan milljarð íslenskra króna. Það verður forvitnilegt að sjá hvort Man United og Chelsea hafi enn áhuga þá en hvorugt lið hefur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. 23. júní 2022 09:31 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Sjá meira
Maðurinn bakvið kaup Liverpool undanfarin ár gæti farið til Chelsea eða Man Utd Michael Edwards er einn færasti maður Englands og eflaust víðar í sínu fagi. Hann hefur séð um kaup og sölur leikmanna hjá Liverpool undanfarin ár en gæti nú fært sig um set til Manchester eða Lundúna. 23. júní 2022 09:31