Verstappen vann Kanada kappaksturinn Árni Jóhannsson skrifar 19. júní 2022 21:45 Max Verstappen hefur unnið fimm kappakstra af síðustu sex GETTY IMAGES Max Verstappen náði að standa af sér áhlaup Carlo Sains þegar hann vann Kanadíska kappaksturinn fyrr í kvöld. Öryggisbíllinn var kallaður út þegar 21 hringur var eftir og gaf það Sains tækifæri á að vinna en Verstappen stóð uppi sem sigurvegari. Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hollendingurinn Max Verstappen hafði byrjað kappaksturinn á ráspól og leit það út fyrir að sigur hans yrði þægilegur þegar 49 hringir höfðu verið eknir í Montreal en þá klessti Yuki Tsunoda bílinn sinn og kalla þurfti út öryggisbílinn. Það gaf Carlo Sains tækifæri á að þjarma að Verstappen en Sains hafði byrjað daginn á þriðja ráspól. Sains var á nýrri dekkjum en Verstappen en allt kom fyrir ekki og Hollendinguinn stýrði Red Bull bílnum sínum í mark á einni klukkustund og 36 mínútum rúmum og var sekúndu tæpri á undan Sains. Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari, kom svo í mark í þriðja sæti en hann hefur kvartað undan bíl sínum undanfarið en leit vel út í dag. George Russell var í fjórða sæti en athyglisverðasta frammistaðan í dag átti Charles Leclerv sem endaði í fimmta sæti eftir að hafa byrjað í 19. sæti. Verstappen sem var að vinna sjötta sigur sinn á þessu tímabili er í efsta sæti í keppni ökuþóra með 175 stig og lið hans hefur gott forskot í efsta sæti á Ferrari sem koma næstir.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira