14 ára og elskar gamlar dráttarvélar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2022 20:05 Kristján Steinn Guðmundsson, 14 ára dráttarvélastrákur á Grund í Reykhólasveit, sem býður öllum að koma að sjá dráttarvélarnar á bænum og jafnvel að keyra þær líka. Ekkert kostar að koma í heimsókn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Gamlar og uppgerðar dráttarvélar eru í miklu uppáhaldi hjá 14 ára strák á Reykhólum en hann hefur keyrt dráttarvélar frá því að hann var sex ára gamall. Á bænum er líka Læðan úr Dagvaktinni til sýnis, ásamt öllum dráttarvélunum. Hér erum við að tala um nokkrar gamlar og flottar dráttarvélar á bænum Grund á Reykhólum í Reykhólasveit. Þar er Kristján Steinn, 14 ára allt í öllu þegar dráttarvélarnar á bænum eru annars vegar. „Já, ég held ég hafi veri sex til sjö ára að keyra Farmal Cub, ég stóð alltaf og var bara í einum gír og keyrði og keyrði. Uppáhalds dráttarvélin mín í dag er Zetor 52 11,“ segir Kristján. Og má fólk koma hingað og skoða? „Já, já og það er frítt og öllum er leyfilegt að koma og skoða þær og jafnvel að prófa.“ Kristján keyrir allar dráttarvélarnar á bænum á túninu eins og herforingi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru ekki bara gömlu dráttarvélarnar á Grund, sem vekja athygli því þar er líka Læðan úr Dagvaktinni, bílinn hans Ólafs Ragnars úr þáttunum. „Það átti nú að henda henni en við ákváðum að taka hana. Hún er nú gangfær en það þarf að setja geymir í hana, þetta er fínasti bíll,“ segir Kristján. Læðan stendur á hlaðinu við Grund þar sem öllum er velkomið að skoða bílinn, líkt og dráttarvélarnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján er ekki bara áhugamaður um dráttarvélar því hann er líka fjárbóndi og þegar hann kallar á kindina sína kemur hún hlaupandi til hans með lömbin sín og fær nammi í fötunni hjá honum. Kristján og uppáhalds kindins hans á bænum en hún kemur alltaf hlaupandi til hans þegar hann kallar á hana og er með eitthvað gott í fötunni handa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykhólahreppur Landbúnaður Menning Bílar Krakkar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Sjá meira
Hér erum við að tala um nokkrar gamlar og flottar dráttarvélar á bænum Grund á Reykhólum í Reykhólasveit. Þar er Kristján Steinn, 14 ára allt í öllu þegar dráttarvélarnar á bænum eru annars vegar. „Já, ég held ég hafi veri sex til sjö ára að keyra Farmal Cub, ég stóð alltaf og var bara í einum gír og keyrði og keyrði. Uppáhalds dráttarvélin mín í dag er Zetor 52 11,“ segir Kristján. Og má fólk koma hingað og skoða? „Já, já og það er frítt og öllum er leyfilegt að koma og skoða þær og jafnvel að prófa.“ Kristján keyrir allar dráttarvélarnar á bænum á túninu eins og herforingi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það eru ekki bara gömlu dráttarvélarnar á Grund, sem vekja athygli því þar er líka Læðan úr Dagvaktinni, bílinn hans Ólafs Ragnars úr þáttunum. „Það átti nú að henda henni en við ákváðum að taka hana. Hún er nú gangfær en það þarf að setja geymir í hana, þetta er fínasti bíll,“ segir Kristján. Læðan stendur á hlaðinu við Grund þar sem öllum er velkomið að skoða bílinn, líkt og dráttarvélarnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Kristján er ekki bara áhugamaður um dráttarvélar því hann er líka fjárbóndi og þegar hann kallar á kindina sína kemur hún hlaupandi til hans með lömbin sín og fær nammi í fötunni hjá honum. Kristján og uppáhalds kindins hans á bænum en hún kemur alltaf hlaupandi til hans þegar hann kallar á hana og er með eitthvað gott í fötunni handa henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykhólahreppur Landbúnaður Menning Bílar Krakkar Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Sjá meira