Telja að fimmtán þúsund auðkýfingar muni flýja Rússland Bjarki Sigurðsson skrifar 14. júní 2022 07:59 Talið er að innrás Rússa í Úkraínu muni ýta undir flótta milljónamæringa frá löndunum tveimur. Mikhail Metzel/AP Talið er að um fimmtán þúsund auðkýfingar með auðæfi metin á yfir milljón dollara, 130 milljónir íslenskra króna, muni flýja Rússland á þessu ári. Um hundrað þúsund einstaklingar í Rússlandi eru milljónamæringar. Samkvæmt gögnum frá Henley & Partners hafa rússneskir auðkýfingar stöðugt verið að flýja land síðustu ár og mun innrás Rússa í Úkraínu einungis ýta undir flóttann. Margir af þeim ríkustu í Rússlandi eru ansi ósáttir með þá ákvörðun Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, að ráðast inn í Úkraínu. Í grein The Guardian um málið segir að sögulega séð hafi mörg ríki fallið eftir að ríkasta fólkið fór að flýja land. Rússar eru þó ekki þeir einu sem eru að missa auðkýfinga úr landi vegna stríðsins en talið er 42 prósent Úkraínumanna með auðæfi metin á yfir milljón dollara muni flýja land á árinu. Flestir af milljónamæringunum flýja til Bretlands eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna, en einnig er talið að nokkuð margir muni flytja til Möltu, Máritíusar eða Mónakó. Máritíus er skattaparadís sem þar eru engir erfðaskattar og ekki má leggja meira en þriggja prósenta skatt á alþjóðafyrirtæki. Talið er að um 150 milljónamæringar muni flytja þangað á árinu. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Samkvæmt gögnum frá Henley & Partners hafa rússneskir auðkýfingar stöðugt verið að flýja land síðustu ár og mun innrás Rússa í Úkraínu einungis ýta undir flóttann. Margir af þeim ríkustu í Rússlandi eru ansi ósáttir með þá ákvörðun Vladímírs Pútíns, forseta Rússlands, að ráðast inn í Úkraínu. Í grein The Guardian um málið segir að sögulega séð hafi mörg ríki fallið eftir að ríkasta fólkið fór að flýja land. Rússar eru þó ekki þeir einu sem eru að missa auðkýfinga úr landi vegna stríðsins en talið er 42 prósent Úkraínumanna með auðæfi metin á yfir milljón dollara muni flýja land á árinu. Flestir af milljónamæringunum flýja til Bretlands eða Sameinuðu arabísku furstadæmanna, en einnig er talið að nokkuð margir muni flytja til Möltu, Máritíusar eða Mónakó. Máritíus er skattaparadís sem þar eru engir erfðaskattar og ekki má leggja meira en þriggja prósenta skatt á alþjóðafyrirtæki. Talið er að um 150 milljónamæringar muni flytja þangað á árinu.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03 Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Abramovich bannaður frá enskum fótbolta Enska úrvalsdeildin gaf út tilkynningu rétt í þessu að deildin hafi bannað Abramovich frá frekari aðkomu að deildinni sem stjórnandi Chelsea. 12. mars 2022 13:03
Telja að eitrað hafi verið fyrir Abramovich og erindrekum Úkraínu Þrír meðlimir sendinefndar Úkraínumanna í friðarviðræðum Úkraínu og Rússlands, auk Romans Abramovich, rússnesks auðjöfurs og eiganda Chelsea FC, eru taldir hafa verið fórnarlamb eitrunar fyrr í þessum mánuði. Abramovich er hefur komið að friðarviðræðunum fyrir hönd Úkraínumanna. 28. mars 2022 16:52