Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2022 17:01 Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn Ólympíumeistaranum. Instagram/@boxxer Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. Valgerður fékk bardagan á seinustu stundu eftir að andstæðingur Price stóðst ekki læknisskoðun. Valgerður hafði því rétt rúma viku til að æfinga fyrir bargagan. Þetta var fyrsti atvinnumannabardagi Price á ferlinum, en Bretarnir binda miklar vonir við hana og telja að ferill hennar endi með margföldum heimsmeistaratitli. Verkefnið var því ærið fyrir Valgerði, sem að lokum tapaði öllum sex lotunum. Price lenti góðu höggi strax í fyrstu lotu og Valgerður var í vandræðum það sem eftir var. Price var svo komin með fullkomna stjórn á bardaganum í þriðju lotu og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. Valgerður hefur nú unnið fimm og tapað þrem af seinustu átta bardögum sínum. Í samtali við Vísi á föstudaginn sagðist hún vita að þessi bardagi yrði krefjandi verkefni, en að hún myndi alltaf græða á honum, sama hvernig færi. Box Tengdar fréttir Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. 10. júní 2022 23:32 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Valgerður fékk bardagan á seinustu stundu eftir að andstæðingur Price stóðst ekki læknisskoðun. Valgerður hafði því rétt rúma viku til að æfinga fyrir bargagan. Þetta var fyrsti atvinnumannabardagi Price á ferlinum, en Bretarnir binda miklar vonir við hana og telja að ferill hennar endi með margföldum heimsmeistaratitli. Verkefnið var því ærið fyrir Valgerði, sem að lokum tapaði öllum sex lotunum. Price lenti góðu höggi strax í fyrstu lotu og Valgerður var í vandræðum það sem eftir var. Price var svo komin með fullkomna stjórn á bardaganum í þriðju lotu og vann að lokum nokkuð öruggan sigur. Valgerður hefur nú unnið fimm og tapað þrem af seinustu átta bardögum sínum. Í samtali við Vísi á föstudaginn sagðist hún vita að þessi bardagi yrði krefjandi verkefni, en að hún myndi alltaf græða á honum, sama hvernig færi.
Box Tengdar fréttir Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. 10. júní 2022 23:32 Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Luke Littler grét eftir leik Sport Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Fleiri fréttir Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Fjögurra ára bann fyrir fölsun ferðaskjala Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Sjá meira
Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. 10. júní 2022 23:32