Oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði líka genginn í Samfylkinguna Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2022 11:26 Sigurður Pétur Sigmundsson var oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Vísir/Vilhelm Sigurður Pétur Sigmundsson, oddviti Bæjarlistans í Hafnarfirði, hefur gert líkt og oddviti Miðflokksins og gengið í Samfylkinguna í bænum. Þeir Sigurður Pétur Sigmundsson, sem var oddviti Bæjarlistans, og Sigurður Þ. Ragnarsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og oddviti Miðflokksins, munu báðir ganga til verka og trúnaðarstarfa fyrir Samfylkinguna í íþrótta - og menningarmálum. Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í bænum, greinir frá þessu í færslu á Facebook, en greint var frá vistaskiptum Sigurðar í Miðflokknum í gær. Hvorki Miðflokkurinn né Bæjarlistinn náðu inn manni í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í kosningunum 14. maí þar sem Samfylkingin náði inn fjórum mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn ákváðu að framlengja meirahlutasamstarf sitt að loknum kosningum, en saman eru flokkarnir með sex af ellefu fulltrúum í bæjarstjórn. Viðreisn náði einnig inn einum manni. „Þessir tveir flokkar [Bæjarlistinn og Miðflokkurinn] fengu tæp þúsund atkvæði samtals (4,3% og 2,8%) í maí kosningunum til viðbótar við 3800 (29%) atkvæði jafnaðarmanna,, X-S. Þetta eru öflugir liðsmenn og drengir góðir og ég býð þá hjartanlega velkomna og þeirra fólk í baráttu fyrir betri bæ. Jafnaðarmenn eru sannarlega mættir til leiks,“ segir Guðmundur Árni. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, verður áfram bæjarstjóri Hafnarfjarðar til 1. janúar 2025 og mun Valdimar Víðisson, oddviti Framsóknar, þá taka við embættinu. Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Tengdar fréttir Valdimar tekur við af Rósu í ársbyrjun 2025 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Hafnarfirði. Oddvitar flokkanna munu hafa stólaskipti á miðju kjörtímabili. 25. maí 2022 10:24 Skin og skúrir færðu Sigga storm til Samfylkingarinnar Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur hefur ákveðið að hætta í Miðflokknum og ganga til liðs við Samfylkinguna. Hann segir lífshættuleg veikindi sonar hans hafa gjörbreytt hugsun sinni. 7. júní 2022 13:07 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Sjá meira
Þeir Sigurður Pétur Sigmundsson, sem var oddviti Bæjarlistans, og Sigurður Þ. Ragnarsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og oddviti Miðflokksins, munu báðir ganga til verka og trúnaðarstarfa fyrir Samfylkinguna í íþrótta - og menningarmálum. Guðmundur Árni Stefánsson, oddviti Samfylkingarinnar í bænum, greinir frá þessu í færslu á Facebook, en greint var frá vistaskiptum Sigurðar í Miðflokknum í gær. Hvorki Miðflokkurinn né Bæjarlistinn náðu inn manni í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í kosningunum 14. maí þar sem Samfylkingin náði inn fjórum mönnum. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn ákváðu að framlengja meirahlutasamstarf sitt að loknum kosningum, en saman eru flokkarnir með sex af ellefu fulltrúum í bæjarstjórn. Viðreisn náði einnig inn einum manni. „Þessir tveir flokkar [Bæjarlistinn og Miðflokkurinn] fengu tæp þúsund atkvæði samtals (4,3% og 2,8%) í maí kosningunum til viðbótar við 3800 (29%) atkvæði jafnaðarmanna,, X-S. Þetta eru öflugir liðsmenn og drengir góðir og ég býð þá hjartanlega velkomna og þeirra fólk í baráttu fyrir betri bæ. Jafnaðarmenn eru sannarlega mættir til leiks,“ segir Guðmundur Árni. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði, verður áfram bæjarstjóri Hafnarfjarðar til 1. janúar 2025 og mun Valdimar Víðisson, oddviti Framsóknar, þá taka við embættinu.
Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Tengdar fréttir Valdimar tekur við af Rósu í ársbyrjun 2025 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Hafnarfirði. Oddvitar flokkanna munu hafa stólaskipti á miðju kjörtímabili. 25. maí 2022 10:24 Skin og skúrir færðu Sigga storm til Samfylkingarinnar Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur hefur ákveðið að hætta í Miðflokknum og ganga til liðs við Samfylkinguna. Hann segir lífshættuleg veikindi sonar hans hafa gjörbreytt hugsun sinni. 7. júní 2022 13:07 Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Fleiri fréttir Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Sjá meira
Valdimar tekur við af Rósu í ársbyrjun 2025 Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn hafa komist að samkomulagi um myndun nýs meirihluta í Hafnarfirði. Oddvitar flokkanna munu hafa stólaskipti á miðju kjörtímabili. 25. maí 2022 10:24
Skin og skúrir færðu Sigga storm til Samfylkingarinnar Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur hefur ákveðið að hætta í Miðflokknum og ganga til liðs við Samfylkinguna. Hann segir lífshættuleg veikindi sonar hans hafa gjörbreytt hugsun sinni. 7. júní 2022 13:07