Í fjögurra ára bann fyrir höggið eftir sigur City Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2022 12:30 Robin Olsen fjarlægir blys sem kastað var inn á völlinn í leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Stu Forster Stuðningsmaður Manchester City, sem fagnaði Englandsmeistaratitlinum í maí með því að veitast að Robin Olsen, markverði Aston Villa, var sektaður og úrskurðaður í fjögurra ára bann frá fótboltaleikjum. Stuðningsmaðurinn heitir Paul Colbridge og er 37 ára gamall. Hann var áhorfandi á heimaleik City gegn Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með dramatískum endurkomusigri. Þegar leiknum lauk hljóp Colbridge ásamt fleirum í leyfisleysi inn á völlinn. Hann var einn af þeim sem hæddust þar að Olsen og mun hafa slegið hann í hnakkann. Olsen lýsti atvikinu svona, við Fotbollskanalen: „Þetta var klárlega sjokk. Það er eitt að fólk hlaupi inn á völlinn en ég býst ekki við því að einhver stökkvi á mig. Þess vegna var þetta áfall.“ Saksóknari sagði Colbridge hafa með hegðun sinni ögrað stuðningsmönnum Villa og ýtt undir að fleiri höguðu sér með sama hætti. Auk fjögurra ára bannsins fékk Colbridge sekt upp á 795 pund, jafnvirði um 130 þúsund króna. Colbridge, sem sótt hefur leiki City í yfir tvo áratugi, sagðist strax hafa séð eftir því sem hann gerði. Hann kenndi áfengisneyslu um og sagði um stundarbrjálæði að ræða. Enski boltinn Tengdar fréttir Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4. júní 2022 14:15 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Stuðningsmaðurinn heitir Paul Colbridge og er 37 ára gamall. Hann var áhorfandi á heimaleik City gegn Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með dramatískum endurkomusigri. Þegar leiknum lauk hljóp Colbridge ásamt fleirum í leyfisleysi inn á völlinn. Hann var einn af þeim sem hæddust þar að Olsen og mun hafa slegið hann í hnakkann. Olsen lýsti atvikinu svona, við Fotbollskanalen: „Þetta var klárlega sjokk. Það er eitt að fólk hlaupi inn á völlinn en ég býst ekki við því að einhver stökkvi á mig. Þess vegna var þetta áfall.“ Saksóknari sagði Colbridge hafa með hegðun sinni ögrað stuðningsmönnum Villa og ýtt undir að fleiri höguðu sér með sama hætti. Auk fjögurra ára bannsins fékk Colbridge sekt upp á 795 pund, jafnvirði um 130 þúsund króna. Colbridge, sem sótt hefur leiki City í yfir tvo áratugi, sagðist strax hafa séð eftir því sem hann gerði. Hann kenndi áfengisneyslu um og sagði um stundarbrjálæði að ræða.
Enski boltinn Tengdar fréttir Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4. júní 2022 14:15 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4. júní 2022 14:15