Barcelona hefur ekki efni á Lewandowski Atli Arason skrifar 1. júní 2022 18:02 Robert Lewandowski fer ekki til Barcelona ef marka má orð forseta LaLiga. Getty Images Foresti LaLiga, Javier Tebas, gaf út óvenjulega yfirlýsingu í vikunni þar sem hann fullyrti að Barcelona ætti ekki efni á Robert Lewandowski, framherja Bayern München. Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Lewandowski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona að undanförnu en pólski markahrókurinn rennur út af samningi eftir næsta tímabil og hefur hann nú þegar gefið út að hann muni ekki framlengja samning sinn við þýska liðið. Hann hefur þar með hótað liðinu að selja hann í sumar ef Bayern á ekki að missa hann frá sér frítt sumarið 2022. „Miðað við það sem Lewandowski vill þéna og það sem Bayern vill fá, þá fæ ég það á tilfinninguna að hann geti ekki orðið leikmaður Bacelona í sumar,“ sagði Tebas við spænska fjölmiðilinn Marca. „Barcelona verður að selja einhverja leikmenn og þéna meira svo þeir hafi efni á félagaskiptum,“ bætti forseti LaLiga við. Joan Laporta, forseti Barcelona, var alls ekki ánægður með ummæli Tebas og brást illa við. „Ég vil minna Tebas á að það er hans skylda að hugsa um hagsmuni allra liða í deildinni. Ég bið hann um að vera ekki að gefa fjölmiðlum ummæli á hugsanleg félagaskipti hjá Barcelona. Miðað við yfirlýsingar Tebas þá er hann að skaða hagsmuni Barca,“ sagði Laporta þegar leitast var eftir viðbrögðum hans við ummælum Javier Tebas. Joan Laporta responde a las declaraciones de Tebas:🗨 "Le recuerdo al presidente de LaLiga que su función es velar por los intereses de la competición y de sus clubes". 🗨 "Le pido que se abstenga de hacer declaraciones sobre posibles fichajes del Barça". 🎥 @FCBarcelona_es pic.twitter.com/xN8KAqSkUW— Relevo (@relevo) May 31, 2022
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira