Vopnaleit og vegabréfaeftirlit á Skarfabakka Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. maí 2022 07:01 Gunnar Tryggvason er starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Vísir/Arnar Aðstöðu sem svipar til flugstöðvar hefur verið komið fyrir á Skarfabakka. Ástæðan er sú að farþegaskipti verða á skemmtiferðaskipum sem kallar á vopnaleit og vegabréfaeftirlit. Von er á 200 þúsund farþegum til landsins með skemmtiferðaskipum í sumar. Stærðarinnar tjöldum hefur verið komið fyrir við Skarfabakka þar sem skemmtiferðaskip leggja að bryggju. Ástæðan er sú að nú fara fram farþegaskipti í Reykjavík. „Hér er að verða eðlisbreyting. Við sjáum að þessi skipafélög vilja núna gera út frá Íslandi, Reykjavíkurhöfn í auknum mæli. Við höfum séð þetta örlítið áður en þetta er í auknum mæli núna. Það verður til þess að farþegaskipti fara þá hér fram,“ sagði Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Farþegaskipti kalla á vopnaleit, vegabréfaeftirlit og samstarf við tollyfirvöld. Mikill ávinningur fylgir farþegaskiptum þar sem búist er við að nýting flugs og gistingar hér á landi aukist. „Og farþegarnir skilja þá meira eftir í samfélaginu. Þeir koma hugsanlega deginum áður en þeir fara um borð og eru jafnvel einn dag til viðbótar áður en þeir fara heim eftir ferðina.“ Tjöldin voru sett upp fyrir þremur vikum síðan og búnaðurinn í síðustu viku. „Við höfum í hyggju að byggja eins konar flugstöð eða „terminal“ fyrir þessa þjónustu til frambúðar. Við verðum svona næstu tvö árin og fáum svo reynsluna og sjáum hvernig við viljum hafa þetta til lengri tíma.“ Von er á 200 skemmtiferðaskipum í sumar og ekkert lát á bókunum. „Bókanir sína að þetta verður svipað og síðasta ár fyrir covid 2019. Tæplega 200 skip eru bókuð núna og 200 þúsund farþegar.“ Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Stærðarinnar tjöldum hefur verið komið fyrir við Skarfabakka þar sem skemmtiferðaskip leggja að bryggju. Ástæðan er sú að nú fara fram farþegaskipti í Reykjavík. „Hér er að verða eðlisbreyting. Við sjáum að þessi skipafélög vilja núna gera út frá Íslandi, Reykjavíkurhöfn í auknum mæli. Við höfum séð þetta örlítið áður en þetta er í auknum mæli núna. Það verður til þess að farþegaskipti fara þá hér fram,“ sagði Gunnar Tryggvason, starfandi hafnarstjóri Faxaflóahafna. Farþegaskipti kalla á vopnaleit, vegabréfaeftirlit og samstarf við tollyfirvöld. Mikill ávinningur fylgir farþegaskiptum þar sem búist er við að nýting flugs og gistingar hér á landi aukist. „Og farþegarnir skilja þá meira eftir í samfélaginu. Þeir koma hugsanlega deginum áður en þeir fara um borð og eru jafnvel einn dag til viðbótar áður en þeir fara heim eftir ferðina.“ Tjöldin voru sett upp fyrir þremur vikum síðan og búnaðurinn í síðustu viku. „Við höfum í hyggju að byggja eins konar flugstöð eða „terminal“ fyrir þessa þjónustu til frambúðar. Við verðum svona næstu tvö árin og fáum svo reynsluna og sjáum hvernig við viljum hafa þetta til lengri tíma.“ Von er á 200 skemmtiferðaskipum í sumar og ekkert lát á bókunum. „Bókanir sína að þetta verður svipað og síðasta ár fyrir covid 2019. Tæplega 200 skip eru bókuð núna og 200 þúsund farþegar.“
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Sjá meira