Segir börnin hafa grátbeðið um hjálp á meðan lögreglan beið fyrir utan Árni Sæberg skrifar 27. maí 2022 18:03 Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texas, hélt blaðamannafund í dag. Michael M. Santiago/Getty Yfirmaður aðgerða lögreglu við grunnskóla í Texas þar sem nítján börn og tveir kennarar voru myrtir ákvað að aðhafast ekki neitt í tæplega fimmtíu mínútur á meðan árásarmaðurinn var inni í læstri skólastofu ásamt fórnarlömbum sínum. „Hann var sannfærður um að börnin væru ekki lengur í hættu og að árásarmaðurinn hefði lokað sig af og þeir hefðu tíma til að skipuleggja sig,“ sagði Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texasfylkis, á blaðamannafundi í dag. Á meðan árásarmaðurinn myrti börnin og kennarana inni í læstri kennslustofunni voru tæplega tuttugu lögreglumenn á ganginum fyrir utan í rúmlega 45 mínútur. „Auðvitað var það ekki rétt ákvörðun. Það var röng ákvörðun,“ sagði McCraw. Hann sagði að árásinni hefði ekki lokið fyrr en landamæraverðir opnuðu dyrnar að kennslustofunni með lykli og árásarmaðurinn var felldur. Þá var skaðinn skeður. McCraw sagði að lögreglumenn á svæðinu hefðu heyrt mikinn fjölda skothvella skömmu eftir að árásarmaðurinn læsti sig inni í kennslustofunni og í kjölfarið hafi stöku hvellur heyrst í þær tæpu fimmtíu mínútur sem lögreglulið beið á ganginum fyrir utan. „Sendið lögregluna strax“ Á meðan lögreglumenn stóðu á ganginum fyrir framan skólastofunna hringdu þau sem þar voru inni ítrekað í neyðarlínuna og grátbáðu um að lögreglumenn yrðu sendir þeim til bjargar. „Sendið lögregluna strax“ hefur McCraw eftir ungri stúlku sem hringdi í neyðarlínuna. Þá segir hann að börnin hafi hringt og greint frá því hversu margir væru enn á lífi inni í stofunni. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira
„Hann var sannfærður um að börnin væru ekki lengur í hættu og að árásarmaðurinn hefði lokað sig af og þeir hefðu tíma til að skipuleggja sig,“ sagði Steven McCraw, yfirmaður almannavarna Texasfylkis, á blaðamannafundi í dag. Á meðan árásarmaðurinn myrti börnin og kennarana inni í læstri kennslustofunni voru tæplega tuttugu lögreglumenn á ganginum fyrir utan í rúmlega 45 mínútur. „Auðvitað var það ekki rétt ákvörðun. Það var röng ákvörðun,“ sagði McCraw. Hann sagði að árásinni hefði ekki lokið fyrr en landamæraverðir opnuðu dyrnar að kennslustofunni með lykli og árásarmaðurinn var felldur. Þá var skaðinn skeður. McCraw sagði að lögreglumenn á svæðinu hefðu heyrt mikinn fjölda skothvella skömmu eftir að árásarmaðurinn læsti sig inni í kennslustofunni og í kjölfarið hafi stöku hvellur heyrst í þær tæpu fimmtíu mínútur sem lögreglulið beið á ganginum fyrir utan. „Sendið lögregluna strax“ Á meðan lögreglumenn stóðu á ganginum fyrir framan skólastofunna hringdu þau sem þar voru inni ítrekað í neyðarlínuna og grátbáðu um að lögreglumenn yrðu sendir þeim til bjargar. „Sendið lögregluna strax“ hefur McCraw eftir ungri stúlku sem hringdi í neyðarlínuna. Þá segir hann að börnin hafi hringt og greint frá því hversu margir væru enn á lífi inni í stofunni.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Mest lesið Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Innlent Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Erlent Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Veður Reynir tapar minningargreinamáli aftur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Innlent Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Erlent Fleiri fréttir Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Sjá meira