Stjörnulífið: „Takk sumar fyrir að velja að vera á Íslandi í ár“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. maí 2022 11:16 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem fariið er yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera síðustu daga. Samsett/Instagram Sólin hefur heiðrað okkur Íslendinga með nærveru sinni síðustu daga og er ljóst að Íslendingar eru mjög þakklátir fyrir veðurblíðuna. Rikka er í regnskógi, LXS hópurinn í London, Bríet hélt tónleika aldarinnar og Friðrik Dór fékk nafna í vikunni. Selma Björns eyddi tíma með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Birgitta Haukdal er spennt fyrir Írafárs tónleikunum um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Bríet hélt magnaða tónleika í Hörpu um helgina. Aron Can, Ásgeir Trausti og Bubbi stigu á svið og tóku dúett með henni. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Jón Jónsson eignaðist son og skírði hann Friðrik í höfuðið á bróður sínum. „Sigríður Sól, Jón Tryggvi og Mjöll eru afskaplega ánægð með Friðrik Nóa, bróður sinn, sem fæddist 3. maí.“ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars og Birgitta Líf eru með LXS vinahópnum í London. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Eliza Reed er farin aftur af stað í bókaferðalag með bókina sína Sprakkar. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Erna Hrund sagði það sem við erum öll búin að vera að hugsa í þessu veðri. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Patrekur Jaime telur niður í fjórðu þáttaröð á Æði. Þættirnir fara í sýningu 9. júní á Stöð 2 og Stöð 2+ efnisveitunni. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Emmsjé Gauti fór að sjá Bríeti í Hörpu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Friðrik Ómar og Jógvan voru veislustjórar saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Erna birti nokkrar myndir af tvíburastrákunum sínum. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Rikka fetaði í fótspor Kuku Yalanji þjóðflokksins í elsta regnskógi heims. View this post on Instagram A post shared by Rikka (@rikkahg) Elísabet Gunnars eyddi helginni í Danmörku. Hún birti sæta mynd af stækkandi kúlu. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Fanney Ingvars hélt barnaafmæli í sólinni á pallinum heima. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fór í síðkjól í fríinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Ása Regins er dugleg að hlaupa í veðurblíðunni á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Birgir birti flotta feðgamynd. View this post on Instagram A post shared by Birgir Steinn Stefa nsson (@birgirsstefans) Íþróttaálfurinn þarf að slaka meira á. View this post on Instagram A post shared by Dyri Kristjansson (@dyri) Ási er með sínum betri helming í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sara Davi ðsdo ttir (@saradavidsd) Fanney Dóra naut góða veðursins með dótturinni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Krístín Avon á von á annarri stelpu. View this post on Instagram A post shared by Kristín Avon (@kristinavon) Thelma Guðmundsen fór í Skylagoon og birti auðvitað mynd. View this post on Instagram A post shared by Thelma Gudmundsen (@thelmagudmunds) Marín Manda fór í Gatsby partý með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by (@marinmanda) Knattspyrnumaðurinn Hörður Magnússon er kominn heim til Íslands. Móeiður Lárusdóttir birti dásamlega mynd af honum með dóttur þeirra. „Sameinuð á ný.“ View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Selma Björns eyddi tíma með góðum vinum. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Birgitta Haukdal er spennt fyrir Írafárs tónleikunum um næstu helgi. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Bríet hélt magnaða tónleika í Hörpu um helgina. Aron Can, Ásgeir Trausti og Bubbi stigu á svið og tóku dúett með henni. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Jón Jónsson eignaðist son og skírði hann Friðrik í höfuðið á bróður sínum. „Sigríður Sól, Jón Tryggvi og Mjöll eru afskaplega ánægð með Friðrik Nóa, bróður sinn, sem fæddist 3. maí.“ View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Sunneva Einars og Birgitta Líf eru með LXS vinahópnum í London. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Eliza Reed er farin aftur af stað í bókaferðalag með bókina sína Sprakkar. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Erna Hrund sagði það sem við erum öll búin að vera að hugsa í þessu veðri. View this post on Instagram A post shared by Erna Hrund Hermannsdottir (@ernahrund) Patrekur Jaime telur niður í fjórðu þáttaröð á Æði. Þættirnir fara í sýningu 9. júní á Stöð 2 og Stöð 2+ efnisveitunni. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime (@patrekurjaime) Emmsjé Gauti fór að sjá Bríeti í Hörpu með fjölskyldunni. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Friðrik Ómar og Jógvan voru veislustjórar saman um helgina. View this post on Instagram A post shared by Friðrik O mar (@fromarinn) Erna birti nokkrar myndir af tvíburastrákunum sínum. View this post on Instagram A post shared by (@ernuland) Rikka fetaði í fótspor Kuku Yalanji þjóðflokksins í elsta regnskógi heims. View this post on Instagram A post shared by Rikka (@rikkahg) Elísabet Gunnars eyddi helginni í Danmörku. Hún birti sæta mynd af stækkandi kúlu. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Fanney Ingvars hélt barnaafmæli í sólinni á pallinum heima. View this post on Instagram A post shared by Fanney Ingvarsdo ttir (@fanneyingvars) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fór í síðkjól í fríinu sínu. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Ása Regins er dugleg að hlaupa í veðurblíðunni á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by A sa Regins (@asaregins) Birgir birti flotta feðgamynd. View this post on Instagram A post shared by Birgir Steinn Stefa nsson (@birgirsstefans) Íþróttaálfurinn þarf að slaka meira á. View this post on Instagram A post shared by Dyri Kristjansson (@dyri) Ási er með sínum betri helming í Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sara Davi ðsdo ttir (@saradavidsd) Fanney Dóra naut góða veðursins með dótturinni. View this post on Instagram A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora) Krístín Avon á von á annarri stelpu. View this post on Instagram A post shared by Kristín Avon (@kristinavon) Thelma Guðmundsen fór í Skylagoon og birti auðvitað mynd. View this post on Instagram A post shared by Thelma Gudmundsen (@thelmagudmunds) Marín Manda fór í Gatsby partý með vinkonunum. View this post on Instagram A post shared by (@marinmanda) Knattspyrnumaðurinn Hörður Magnússon er kominn heim til Íslands. Móeiður Lárusdóttir birti dásamlega mynd af honum með dóttur þeirra. „Sameinuð á ný.“ View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur)
Samfélagsmiðlar Stjörnulífið Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira