Unglingarnir hefðu kosið sama fólkið og hlaut kjör í Reykhólahreppi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. maí 2022 11:07 Í Reykhólahreppi var persónukjör. Vísir Skuggakosningar til sveitarstjórnar voru haldnar á nýafstöðnu ungmennaþingi í Reykhólahreppi og mikill samhljómur var með niðurstöðum þeirra og niðurstöðum sveitarstjórnarkosninganna. Ólíklegt er því að breytingar hefðu orðið á niðurstöðunum þó ungmenni væru yngri þegar þau fengju atkvæðisrétt. Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira
Persónukosningar fóru fram í Reykhólahreppi og engir framboðslistar voru lagðir fram. Atkvæði voru nokkuð dreifð og munaði aðeins einu atkvæði á þeim sem endaði í fyrsta sæti og þeim sem lenti í því öðru. Athygli vekur að aðeins einn karlmaður er í nýrri sveitarstjórn. Talning var seinlegri og flóknari en áður og lauk henni á miðnætti samkvæmt tilkynningu á vef sveitarfélagsins. Á kjörskrá voru 184 en alls greiddu 99 atkvæði, þannig að kjörsókn 53,8%. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Atkvæðin féllu svona: Árný Huld Haraldsdóttir 58 atkvæði Jóhanna Ösp Einarsdóttir 53 atkvæði Hrefna Jónsdóttir 52 atkvæði Vilberg Þráinsson 30 atkvæði Margrét Dögg Sigurbjörnsdóttir 28 Varamenn í sveitarstjórn eru: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Eggert Ólafsson Ingibjörg Birna Erlingsdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Eins og áður segir hefðu litlar breytingar orðið á ef unglingar í sveitarfélaginu hefðu fengið að kjósa. Niðurstöður skuggakosninga ungmennaþingsins voru þær sömu og niðurstöður kosninga, utan örlítilla breytinga á varamannalistanum, sem kom svona út: Arnþór Sigurðsson Rebekka Eiríksdóttir Kolfinna Ýr Ingólfsdóttir Katla Sólborg Friðriksdóttir Eiríkur Kristjánsson
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Reykhólahreppur Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Fleiri fréttir FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Sjá meira