Aldrei áður verið fleiri framlengingar í einni úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 12:31 Leikmenn Tindastóls héldu sér á lífi með dramatískum sigri í Síkinu í gær. Vísir/Bára Dröfn Tindastóll tryggði sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn með dramatískum sigri á Val í troðfullu Síkinu á Sauðárkróki í gærkvöldi. Úrslitin réðust í framlengingu eins og í fjórum öðrum leikjum í úrslitakeppni Subway-deildar karla í ár sem er met. Mest höfðu verið þrír framlengdir leikir í einni úrslitakeppni nú síðast árið 2019. Það voru einnig þrír leikir framlengdir í úrslitakeppnunum 2016, 2015, 2011, 2008, 2007, 2001, 1998, 1995 og 1985. Tveir leikir voru framlengdir í átta liða úrslitunum í ár og svo aðrir tveir fóru í framlengingu í undanúrslitum. Tindastóll og Valur voru í gær bæði að spila sinn þriðja framlengda leik í þessari úrslitakeppni og höfðu bæði unnið hina tvö. Stólarnir hafa því unnið þrjá af þremur framlengdum leikjum í úrslitakeppninni í ár en Valsmenn tvo af þremur. Þau eru bæði fyrstu liðin sem fara í framlengdan leik á öllum stigum úrslitakeppninnar, það er i átta liða úrslitum, undanúrslitum og lokaúrslitum. Stólarnir eru líka þriðja liðið í sögunni sem vinnur þrjá leiki í framlengingu í sömu úrslitakeppni og bættust þar í hóp með ÍR-ingum frá 2019 og Keflvíkingum frá 2011. Lið sem hafa farið í þrjár framlengingar í einni úrslitakeppni: Tindastóll 2022 (3 sigrar - 0 töp) ÍR 2019 (3 sigrar - 0 töp) Keflavík 2011 (3 sigrar - 0 töp) Valur 2022 (2 sigrar - 1 tap) Haukar 1985 (2 sigrar - 1 tap) ÍA 1998 (2 sigrar - 1 tap) KR 2001 (1 sigur - 2 töp) Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Mest höfðu verið þrír framlengdir leikir í einni úrslitakeppni nú síðast árið 2019. Það voru einnig þrír leikir framlengdir í úrslitakeppnunum 2016, 2015, 2011, 2008, 2007, 2001, 1998, 1995 og 1985. Tveir leikir voru framlengdir í átta liða úrslitunum í ár og svo aðrir tveir fóru í framlengingu í undanúrslitum. Tindastóll og Valur voru í gær bæði að spila sinn þriðja framlengda leik í þessari úrslitakeppni og höfðu bæði unnið hina tvö. Stólarnir hafa því unnið þrjá af þremur framlengdum leikjum í úrslitakeppninni í ár en Valsmenn tvo af þremur. Þau eru bæði fyrstu liðin sem fara í framlengdan leik á öllum stigum úrslitakeppninnar, það er i átta liða úrslitum, undanúrslitum og lokaúrslitum. Stólarnir eru líka þriðja liðið í sögunni sem vinnur þrjá leiki í framlengingu í sömu úrslitakeppni og bættust þar í hóp með ÍR-ingum frá 2019 og Keflvíkingum frá 2011. Lið sem hafa farið í þrjár framlengingar í einni úrslitakeppni: Tindastóll 2022 (3 sigrar - 0 töp) ÍR 2019 (3 sigrar - 0 töp) Keflavík 2011 (3 sigrar - 0 töp) Valur 2022 (2 sigrar - 1 tap) Haukar 1985 (2 sigrar - 1 tap) ÍA 1998 (2 sigrar - 1 tap) KR 2001 (1 sigur - 2 töp)
Lið sem hafa farið í þrjár framlengingar í einni úrslitakeppni: Tindastóll 2022 (3 sigrar - 0 töp) ÍR 2019 (3 sigrar - 0 töp) Keflavík 2011 (3 sigrar - 0 töp) Valur 2022 (2 sigrar - 1 tap) Haukar 1985 (2 sigrar - 1 tap) ÍA 1998 (2 sigrar - 1 tap) KR 2001 (1 sigur - 2 töp)
Subway-deild karla Tindastóll Valur Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti