Gunnhildur Yrsa og Óttar Magnús á skotskónum í Bandaríkjunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2022 11:00 Gunnhildur Yrsa í leik með Orlando Pride. Jeremy Reper/ISI Photos/Getty Images Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku deildunum í fótbolta í nótt. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Óttar Magnús Karlsson reimuðu bæði á sig skotskóna. Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022 MLS Fótbolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Gunnhildur Yrsa skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Orlando Pride er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Kansas City Current. Gestirnir frá Kansas snéru leiknum sér í hag á lokamínútunum, en Toni Pressley bjargaði stigi fyrir Orlando með marki af vítapunktinum á sjöttu mínútu uppbótartíma. 😈 ORLANDO IN FRONT! 😈Jenkins ➡️ Leroux ➡️ Gunny#ORLvKC | #CueTheChaos pic.twitter.com/OYB933JVcK— National Women’s Soccer League (@NWSL) May 14, 2022 Í MLS deildinni var Þorleifur Jónsson í byrjunarliði Houston Dynamo er liðið vann 2-0 sigur gegn Nashville SC. Þorleifur og félagar tóku forystuna snemma leiks, en þurftu að spila seinasta klukkutíman manni færri eftir að Adam Lundqvist nældi sér í beint rautt spjald. Liðsmunurinn kom þó ekki að sök því heimamenn í Houston bættu öðru marki við í síðari hálfleik og unnu sterkan 2-0 sigur. Að lokum hélt Óttar Magnús Karlsson áfram að skora í USL deildinni þegar hann kom Oakland Roots í forystu gegn Las Vegas Lights strax á þriðju mínútu leiksins. Heimamenn í Las Vegas jöfnuðu hins vegar metin á 24. mínútu og niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. It was so magical, you couldn't even see it. Big O puts us up early in the match! 0-1 | #LVvOAK pic.twitter.com/t0n9e5roiH— Oakland Roots (@oaklandrootssc) May 15, 2022
MLS Fótbolti Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira