Kom á óvart hvað Eurovision var fjölskylduvænt og þægilegt Dóra Júlía Agnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 14. maí 2022 15:01 Ragnar, María og börn skelltu sér á Eurovision í Tórínó. Júrógarðurinn Hjónin Ragnar Jónasson og María Margrét Jóhannsdóttir skelltu sér til Tórínó ásamt dætrum sínum til að sjá Ísland á sviði. Þau segja Eurovision hina bestu fjölskylduskemmtun og stefna sannarlega á að fara aftur. Júrógarðurinn tók púlsinn á þeim og fékk að heyra meira um þessa fjölskylduferð. „Ítalía er eitt okkar uppáhalds land og þetta var bara ákveðið tækifæri fyrir fjölskylduna að fara heimsækja uppáhalds landið okkar og fagna með Íslendingum góðu gengi“, segir María aðspurð um af hverju þau ákváðu að skella sér. „Það er gaman að sjá Eurovision“, segir Ragnar og bætir við: „Mér hefur aldrei áður dottið í hug að fara og sjá það, en hef að sjálfsögðu horft á Eurovision eins og allir Íslendingar á hverju ári. Svo reyndist það vera ótrúlega skemmtilegt og mikil stemning í kringum það. Það er frábært að vera á Ítalíu, frábært að vera í Tórínó, Juventus völlurinn er rétt hjá, góður matur og gott veður, það er ekki hægt að kvarta yfir þessu.“ En hvað fannst fjölskyldunni skemmtilegast við Eurovision upplifunina? „Stemningin meðal gesta“, segir María og Ragnar bætir við: „Svo kom á óvart hvað þetta var auðvelt, þægilegt og fjölskylduvænt.“ Þau segja upplifunina í alla staði hafa verið virkilega góða og skemmtilega og gaman að fá að sjá þetta með eigin augum. Dætur Ragnars og Maríu skemmtu sér vel á Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Aðsend Og haldið þið að þið farið aftur? „Já við erum nú þegar farin að ræða það. Það kemur í ljós hvert við förum um helgina, eftir að tilkynnt hefur verið um hvaða land vinnur,“ segir María og hlær. Að lokum spurði blaðamaður hvaða land þau telji að muni bera sigur úr býtum í kvöld og þurftu þau ekki að hugsa sig tvisvar um þegar þau svöruðu brosandi: „Ísland!“ Júrógarðurinn Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa á lokakvöldi Eurovision Eurovision keppnin nær hámarki í kvöld þegar 25 lönd keppast um að fá glerstyttuna eftirsóttu. Úkraínu er spáð öruggum sigri en sagan hefur kennt okkur að allt getur gerst í þessari keppni. 14. maí 2022 11:20 Rúlluðu upp dómararennslinu og áhorfendur klöppuðu með Systur luku rétt í þessu við flutning sinn á laginu Með hækkandi sól á dómararennslinu sem fram fer nú í Pala Alpitour höllinni. 13. maí 2022 20:49 Vel heppnuð æfing hjá íslenska hópnum en tæknivandamál hjá Corneliu Rétt í þessu kláruðu Systur sína fyrstu formlegu æfingu á sviðinu fyrir lokakvöld Eurovision. Rennsli þeirra gekk mjög vel og hljómuðu systkinin virkilega vel á sviðinu. 13. maí 2022 13:04 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
„Ítalía er eitt okkar uppáhalds land og þetta var bara ákveðið tækifæri fyrir fjölskylduna að fara heimsækja uppáhalds landið okkar og fagna með Íslendingum góðu gengi“, segir María aðspurð um af hverju þau ákváðu að skella sér. „Það er gaman að sjá Eurovision“, segir Ragnar og bætir við: „Mér hefur aldrei áður dottið í hug að fara og sjá það, en hef að sjálfsögðu horft á Eurovision eins og allir Íslendingar á hverju ári. Svo reyndist það vera ótrúlega skemmtilegt og mikil stemning í kringum það. Það er frábært að vera á Ítalíu, frábært að vera í Tórínó, Juventus völlurinn er rétt hjá, góður matur og gott veður, það er ekki hægt að kvarta yfir þessu.“ En hvað fannst fjölskyldunni skemmtilegast við Eurovision upplifunina? „Stemningin meðal gesta“, segir María og Ragnar bætir við: „Svo kom á óvart hvað þetta var auðvelt, þægilegt og fjölskylduvænt.“ Þau segja upplifunina í alla staði hafa verið virkilega góða og skemmtilega og gaman að fá að sjá þetta með eigin augum. Dætur Ragnars og Maríu skemmtu sér vel á Eurovision síðastliðið þriðjudagskvöld.Aðsend Og haldið þið að þið farið aftur? „Já við erum nú þegar farin að ræða það. Það kemur í ljós hvert við förum um helgina, eftir að tilkynnt hefur verið um hvaða land vinnur,“ segir María og hlær. Að lokum spurði blaðamaður hvaða land þau telji að muni bera sigur úr býtum í kvöld og þurftu þau ekki að hugsa sig tvisvar um þegar þau svöruðu brosandi: „Ísland!“
Júrógarðurinn Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem keppa á lokakvöldi Eurovision Eurovision keppnin nær hámarki í kvöld þegar 25 lönd keppast um að fá glerstyttuna eftirsóttu. Úkraínu er spáð öruggum sigri en sagan hefur kennt okkur að allt getur gerst í þessari keppni. 14. maí 2022 11:20 Rúlluðu upp dómararennslinu og áhorfendur klöppuðu með Systur luku rétt í þessu við flutning sinn á laginu Með hækkandi sól á dómararennslinu sem fram fer nú í Pala Alpitour höllinni. 13. maí 2022 20:49 Vel heppnuð æfing hjá íslenska hópnum en tæknivandamál hjá Corneliu Rétt í þessu kláruðu Systur sína fyrstu formlegu æfingu á sviðinu fyrir lokakvöld Eurovision. Rennsli þeirra gekk mjög vel og hljómuðu systkinin virkilega vel á sviðinu. 13. maí 2022 13:04 Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
Þetta eru lögin sem keppa á lokakvöldi Eurovision Eurovision keppnin nær hámarki í kvöld þegar 25 lönd keppast um að fá glerstyttuna eftirsóttu. Úkraínu er spáð öruggum sigri en sagan hefur kennt okkur að allt getur gerst í þessari keppni. 14. maí 2022 11:20
Rúlluðu upp dómararennslinu og áhorfendur klöppuðu með Systur luku rétt í þessu við flutning sinn á laginu Með hækkandi sól á dómararennslinu sem fram fer nú í Pala Alpitour höllinni. 13. maí 2022 20:49
Vel heppnuð æfing hjá íslenska hópnum en tæknivandamál hjá Corneliu Rétt í þessu kláruðu Systur sína fyrstu formlegu æfingu á sviðinu fyrir lokakvöld Eurovision. Rennsli þeirra gekk mjög vel og hljómuðu systkinin virkilega vel á sviðinu. 13. maí 2022 13:04
Aldrei öskrað jafn hátt á ævinni Júrógarðurinn var á vaktinni í blaðamannahöllinni í Tórínó í allan gærdag. 11. maí 2022 21:59