Kæru Hafnfirðingar, takk kærlega fyrir mig! Valdimar Víðisson skrifar 13. maí 2022 12:42 Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Valdimar Víðisson Framsóknarflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Mest lesið Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Eitt heimili, ein fjölskylda og ein heilsa Pétur Heimisson skrifar Skoðun BRCA Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Að kjósa með nútíma hugsunarhætti Ragnhildur Katla Jónsdóttir skrifar Skoðun Í upphafi skal endinn skoða.. Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld, virðið frumbyggjaréttinn í íslensku samfélagi Sæmundur Einarsson skrifar Skoðun Handleiðsla og vellíðan í starfi Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Eldgos og innviðir: Tryggjum öryggi Suðurnesja Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Er aukin einkavæðing lausnin? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Samfélag á krossgötum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Hvað er vandamálið? Alexandra Briem skrifar Skoðun Au pair fyrirkomulagið – barn síns tíma? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fontur – hiti þrjú stig Stefán Steingrímur Bergsson skrifar Skoðun Bankinn gefur, bankinn tekur Breki Karlsson skrifar Skoðun Hægt og hljótt Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar Skoðun Gervigóðmennska fyrir almannafé Kári Allansson skrifar Skoðun Góður granni, gulli betri! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Frelsi er alls konar Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Betra plan í ríkisfjármálum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenskufræðingurinn Sigmundur Davíð Hákon Darri Egilsson skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hef ég farið út um allan bæ og hitt ykkur; hvort sem það hefur verið heimsókn í fyrirtæki, íþróttafélög eða félagasamtök, á fundum, á viðburðum eða á förnum vegi. Það hefur verið virkilega skemmtilegt að hitta ykkur og eiga góð og gagnleg samtöl um bæinn okkar og hvað við getum gert til að gera góðan bæ enn betri. Ég vil þakka ykkur fyrir góðar og hlýjar móttökur, þakka fyrir öll skilaboðin og hvatninguna. Þakka fyrir traustið. Ég bauð mig fram í þetta verkefni, að leiða lista Framsóknar, þar sem ég hef brennandi áhuga á málefnum bæjarins. Á þessu kjörtímabili hef ég verið varabæjarfulltrúi og formaður í fjölskylduráði og hef því fengið að kynnast því að starfa að bæjarmálunum. Það hef ég gert samhliða því að sinna mínu aðalstarfi sem skólastjóri Öldutúnsskóla. En ég hef starfað sem skólastjórnandi í tæplega 20 ár og sem slíkur hef ég öðlast mikla reynslu í að vinna með fólki og ég veit að sú reynsla mun nýtast mér afar vel í þeim verkefnum sem bæjarfulltrúi þarf að takast á við. Það er gott að búa í Hafnarfirði, sem er svo sannarlega fegursti fjörður í Kraganum eins og segir í laginu. Við búum í góðum bæ og ég vil vinna að því að gera góðan bæ enn betri. Ég óska því eftir þínum stuðningi í að halda áfram á þeirri vegferð. Gerum þetta saman. Höfundur er skólastjóri Öldutúnsskóla og oddviti Framsóknar í Hafnarfirði.
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Skoðun Kennaraverkfall – sparka í dekkin eða setja meira bensín á bílinn? Melkorka Mjöll Kristinsdóttir skrifar