Fordæma eigin stuðningsmenn sem gerðu grín að Emiliano Sala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. maí 2022 07:01 Stuðningsmenn Nice gerðu grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi árið 2019. Jean Catuffe/Getty Images Forráðamenn franska knattspyrnufélagsins Nice fordæma hluta af stuðningsmönnum sínum sem tóku upp á því að syngja söngva þar sem gert var grín að Emiliano Sala sem lést í flugslysi í janúar árið 2019. Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022 Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Sala var aðeins 28 ára gamall þegar hann lést í flugslysi á leið sinni frá Frakklandi til Wales, en leikmaðurinn var að genga í raðir Cardiff frá Nantes. Nice og Nantes áttust við í úrslitaleik frönsku bikarkeppninnar í fótbolta síðastliðinn laugardag í leik sem endaði með 1-0 sigri Nantes. Söngvar stuðningsmanna Nice heyrðust hins vegar síðastliðið miðvikudagskvöld þegar Nice vann 4-2 sigur gegn Saint-Etienne. Í yfirlýsingu frá Nice segir að félagið fordæmi söngvana eins sterklega og mögulegt er. „Félagið fordæmir þessa óhugsandi og ömurlegu ögrun minnihluta stuðningsmanna þess,“ sagði í yfirlýsingunni. „Nice sendir fjölskyldu og vinum Sala stuðning.“ Þá segist þjálfari liðsins, Christophe Galtier, hafa heyrt umrædda söngva og hann var vægast sagt sleginn. „Ég á ekki til orðin til að lýsa því sem við heyrðum. Maður heyrir marga mismunandi hluti á fótboltavellinum, en þetta - hvaðan koma móðganir í garð látins fótboltamanns? Ef samfélagið okkar er orðið svona, þá eigum við við vandamál að stríða.“ Nice slam their own fans for sickening 'he’s an Argentine who can’t swim well' chant about the death of Emiliano Salahttps://t.co/fwiNB9HraS— MailOnline Sport (@MailSport) May 12, 2022
Emiliano Sala Franski boltinn Tengdar fréttir Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu. 29. október 2021 11:01
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02
Fótboltaheimurinn minnist Sala Fótboltaheimurinn er í sárum eftir að Emiliano Sala lést í flugslysi en lík hans fannst í fyrradag. 8. febrúar 2019 09:30