Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný Elísabet Hanna skrifar 12. maí 2022 14:00 Rebel Wilson er um þessar mundir að kynna nýju Netflix myndina sína Senior Year. Getty/Vivien Killilea Leikkonan Rebel Wilson hefur fundið ástina á ný. Hún segir sameiginlegan vin hafa komið þeim saman og greindi frá aðdragandanum þegar hún var gestur í hlaðvarpinu U up? Hún er þessa dagana að kynna nýju myndina sína, Senior Year. Raya hjálpaði henni ekki með ástina Rebel, sem er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í Pitch Perfect, Isn't It Romantic, The Hustle og Bridesmaids, segist hafa verið opin fyrir ástinni þegar þau kynntust. „Ég var á og af Raya appinu en það var vinur sem kom okkur saman,“ sagði hún og bætti við „Hann hafði þekkt okkur bæði í að minnsta kosti fimm ár hvort og sagði „Já, ég held að þið mynduð ná vel saman“ og við gerðum það.“ Raya er stefnumóta forrit sem þarf að senda inn umsókn sem farið er yfir af nefnd og samþykkt eða hafnað til þess að komast inn á. Aðeins er hægt að senda inn umsókn eftir að núverandi meðlimur forritsins hefur mælt með þér en forritið hefur verið vinsælt hjá stjörnunum. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hefur þróast hratt Hún segir sambandið hafa þróast hraðar þar sem þau hafi kynnst í gegnum sameiginlegan vin þar sem þau gátu treyst því að hin manneskjan væri sú sem hún sagðist vera. Hún segir það stundum ekki vera raunina á stefnumótaforritum. Þó að Rebel hafi fundið ástina virðist hún ekki tilbúin að deila því hver sú heppna manneskja er en það mun líklega koma í ljós á næstu vikum þegar hún er tilbúin. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Var einhleyp á Super Bowl Leiðir Rebel og fyrrverandi kærasta hennar Jacob Busch lágu í sitthvora áttina í febrúar 2021 aðeins fjórum mánuðum eftir að þau opinberuðu sambandið sitt á Instagram. Eftir sambandsslitin talaði Rebel um sig á miðlinum sínum sem einhleypu konuna sem væri á leiðinni á Super Bowl. Þráir Óskarinn Nýlega sagði leikkonan í viðtali við People að hennar stærsta markmið sé líklega að vinna Óskarsverðlaun. „Það eru svo mörg markmið framundan en það stærsta væri að vinna Óskarinn, held ég.“ Í nýju myndinni Senior Year leikur hún fyrrum klappstýru sem vaknar eftir að hafa verið í dái í tuttugu ár og snýr aftur til þess að klára loka árið sitt í skólanum. Hún sagði myndina vera með fallegan boðskap að sá sem þú sért í menntaskóla þurfi ekki að skilgreina þig út lífið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HCtDkpe89aY">watch on YouTube</a> Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Raya hjálpaði henni ekki með ástina Rebel, sem er líklega þekktust fyrir hlutverk sín í Pitch Perfect, Isn't It Romantic, The Hustle og Bridesmaids, segist hafa verið opin fyrir ástinni þegar þau kynntust. „Ég var á og af Raya appinu en það var vinur sem kom okkur saman,“ sagði hún og bætti við „Hann hafði þekkt okkur bæði í að minnsta kosti fimm ár hvort og sagði „Já, ég held að þið mynduð ná vel saman“ og við gerðum það.“ Raya er stefnumóta forrit sem þarf að senda inn umsókn sem farið er yfir af nefnd og samþykkt eða hafnað til þess að komast inn á. Aðeins er hægt að senda inn umsókn eftir að núverandi meðlimur forritsins hefur mælt með þér en forritið hefur verið vinsælt hjá stjörnunum. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Hefur þróast hratt Hún segir sambandið hafa þróast hraðar þar sem þau hafi kynnst í gegnum sameiginlegan vin þar sem þau gátu treyst því að hin manneskjan væri sú sem hún sagðist vera. Hún segir það stundum ekki vera raunina á stefnumótaforritum. Þó að Rebel hafi fundið ástina virðist hún ekki tilbúin að deila því hver sú heppna manneskja er en það mun líklega koma í ljós á næstu vikum þegar hún er tilbúin. View this post on Instagram A post shared by Rebel Wilson (@rebelwilson) Var einhleyp á Super Bowl Leiðir Rebel og fyrrverandi kærasta hennar Jacob Busch lágu í sitthvora áttina í febrúar 2021 aðeins fjórum mánuðum eftir að þau opinberuðu sambandið sitt á Instagram. Eftir sambandsslitin talaði Rebel um sig á miðlinum sínum sem einhleypu konuna sem væri á leiðinni á Super Bowl. Þráir Óskarinn Nýlega sagði leikkonan í viðtali við People að hennar stærsta markmið sé líklega að vinna Óskarsverðlaun. „Það eru svo mörg markmið framundan en það stærsta væri að vinna Óskarinn, held ég.“ Í nýju myndinni Senior Year leikur hún fyrrum klappstýru sem vaknar eftir að hafa verið í dái í tuttugu ár og snýr aftur til þess að klára loka árið sitt í skólanum. Hún sagði myndina vera með fallegan boðskap að sá sem þú sért í menntaskóla þurfi ekki að skilgreina þig út lífið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HCtDkpe89aY">watch on YouTube</a>
Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31 Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30 Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. 14. mars 2022 17:31
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00
Rebel Wilson deilir myndum frá Íslandsdvölinni Leikkonan Rebel Wilson var stödd á Íslandi um verslunarmannahelgina og deilir myndum frá ferð sinni á Instagram. 6. ágúst 2018 14:30
Rebel Wilson tjáir sig um kynferðislega áreitni Rebel Wilson greinir frá því að hún hafi tvisvar sinnum orðið fyrir kynferðislegri áreitni af hálfu valdamikilla manna í kvikmyndaiðnaðinum. 12. nóvember 2017 17:05