„Finnland verður að sækja um aðild að Nató án tafar“ Hólmfríður Gísladóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 12. maí 2022 06:30 Boris Johnson ræddi við Sauli Niinisto í gær og hét því að koma Finnum og Svíum til aðstoðar ef öryggi þeirra yrði ógnað í umsóknarferlinu. AP/Frank Augstein Stjórnvöld í Finnlandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segjast vonast til að nauðsynleg skref verði tekin næstu daga til að greiða fyrir formlegri umsókn Finna að Atlantshafsbandalaginu. Í yfirlýsingunni segir að á síðustu vikum hafi mikilvægar umræður um mögulega aðild Finna að Nató átt sér stað og nú, þegar tími sé kominn til að taka ákvörðun, vilji ráðamenn koma afstöðu sinni á framfæri. „Aðild að Nató myndi styrkja öryggi Finnlands. Sem aðildarríki myndi Finnland styrkja allt bandalagið. Finnland verður að sækja um aðild að Nató án tafar,“ segir í yfirlýsingunni, sem er undirrituð af forseta og forsætisráðherra Finnlands. Fréttin var uppfærð klukkan 7.18. Gert er ráð fyrir að tímabilið frá umsókn til aðildar verði fremur skammt en Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur heitið því að Bretar muni í millitíðinni grípa til varna fyrir ríkin ef þeim verður ógnað. Vladimir Pútín Rússlandsforseti, sem hefur meðal annars réttlætt innrás Rússa í Úkraínu með því að vísa til „útþenslustefnu“ Nató, hefur ítrekað varað Finna og Svía við því að sækja um aðild og hótað „alvarlegum hernaðarlegum og pólitískum afleiðingum“. Sauli Niinisto, forseti Finnlands, var spurður að því í gær hvort aðildarumsókn Finna myndi ögra Rússum. „Mitt svar væri: Þú varst valdur að þessu. Líttu í spegilinn,“ svaraði forsetinn. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að eftir innrás Rússa í Úkraínu og samkomulag þeirra við Kína væri Rússland helsta ógnin sem steðjaði að heiminum. Innrás Rússa í Úkraínu NATO Finnland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Í yfirlýsingunni segir að á síðustu vikum hafi mikilvægar umræður um mögulega aðild Finna að Nató átt sér stað og nú, þegar tími sé kominn til að taka ákvörðun, vilji ráðamenn koma afstöðu sinni á framfæri. „Aðild að Nató myndi styrkja öryggi Finnlands. Sem aðildarríki myndi Finnland styrkja allt bandalagið. Finnland verður að sækja um aðild að Nató án tafar,“ segir í yfirlýsingunni, sem er undirrituð af forseta og forsætisráðherra Finnlands. Fréttin var uppfærð klukkan 7.18. Gert er ráð fyrir að tímabilið frá umsókn til aðildar verði fremur skammt en Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur heitið því að Bretar muni í millitíðinni grípa til varna fyrir ríkin ef þeim verður ógnað. Vladimir Pútín Rússlandsforseti, sem hefur meðal annars réttlætt innrás Rússa í Úkraínu með því að vísa til „útþenslustefnu“ Nató, hefur ítrekað varað Finna og Svía við því að sækja um aðild og hótað „alvarlegum hernaðarlegum og pólitískum afleiðingum“. Sauli Niinisto, forseti Finnlands, var spurður að því í gær hvort aðildarumsókn Finna myndi ögra Rússum. „Mitt svar væri: Þú varst valdur að þessu. Líttu í spegilinn,“ svaraði forsetinn. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í gær að eftir innrás Rússa í Úkraínu og samkomulag þeirra við Kína væri Rússland helsta ógnin sem steðjaði að heiminum.
Innrás Rússa í Úkraínu NATO Finnland Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira