Sjúkrabíll sótti leikmann Barcelona inn á grasið á Nývangi í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 08:31 Liðsfélagar Ronald Araujo hjá Barcelona fylgjast með því þegar hann er færður inn í sjúkrabílinn. AP/Joan Monfort Barcelona steig stórt skref í átt að því að tryggja sér annað sætið í spænsku deildinni með því að vinna Celta Vigo 3-1 í La Liga í gærkvöldi en óhuggulegur atburður átti sér stað í leiknum. Barcelona mennirnir Ronald Araujo og Gavi skölluðu þá höfðunum saman um miðjan seinni hálfleikinn. Báðir leikmennirnir fundu vel fyrir þessu og lágu á eftir. Í fyrstu virtist Ronald Araujo ætla að hrista þetta af sér en hann hneig síðan niður í jörðina eftir að dómarinn flautaði og þá var ljóst að hann hafði fengið mikið högg. Iago Aspas was one of the first players on the pitch to attend to Ronald Araujo's head injury.Aspas also stayed close until the very end until Araujo's ambulance left the pitch.Respect pic.twitter.com/aPBxjOudCp— ESPN FC (@ESPNFC) May 10, 2022 Leikmenn úr báðum liðum komu honum til aðstoðar og þar á meðal var Sergio Busquets sem kallaði strax eftir læknisaðstoð. Læknaliðið hugaði að Araujo í um tíu mínútur á vellinum og þeir enduðu á því að fá sjúkrabíl til að sækja hann inn á völlinn á Nývangi. Gavi gat aftur á móti haldið áfram en þegar atvikið var skoðað aftur þá sést að höggið kom á gagnaugað á Araujo. Barcelona defender Ronald Araujo is conscious in hospital after having to leave the Nou Camp in an ambulance following a head-to-head collision with team-mate Gavi.More from @Anthony_Hay https://t.co/0xLy2nIV00— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 10, 2022 Barcelona greindi svo frá því að leikmaðurinn fékk heilahristing og var fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Nú er bara að vona að hann nái sér sem fyrst og geti snúið inn á völlinn fljótt aftur. Ronald Araujo er 23 ára gamall miðvörður frá Úrúgvæ sem hefur spilað með Barcelona frá árinu 2019. Hann hefur lengi verið orðaður við lið Manchester United. Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Barcelona mennirnir Ronald Araujo og Gavi skölluðu þá höfðunum saman um miðjan seinni hálfleikinn. Báðir leikmennirnir fundu vel fyrir þessu og lágu á eftir. Í fyrstu virtist Ronald Araujo ætla að hrista þetta af sér en hann hneig síðan niður í jörðina eftir að dómarinn flautaði og þá var ljóst að hann hafði fengið mikið högg. Iago Aspas was one of the first players on the pitch to attend to Ronald Araujo's head injury.Aspas also stayed close until the very end until Araujo's ambulance left the pitch.Respect pic.twitter.com/aPBxjOudCp— ESPN FC (@ESPNFC) May 10, 2022 Leikmenn úr báðum liðum komu honum til aðstoðar og þar á meðal var Sergio Busquets sem kallaði strax eftir læknisaðstoð. Læknaliðið hugaði að Araujo í um tíu mínútur á vellinum og þeir enduðu á því að fá sjúkrabíl til að sækja hann inn á völlinn á Nývangi. Gavi gat aftur á móti haldið áfram en þegar atvikið var skoðað aftur þá sést að höggið kom á gagnaugað á Araujo. Barcelona defender Ronald Araujo is conscious in hospital after having to leave the Nou Camp in an ambulance following a head-to-head collision with team-mate Gavi.More from @Anthony_Hay https://t.co/0xLy2nIV00— The Athletic UK (@TheAthleticUK) May 10, 2022 Barcelona greindi svo frá því að leikmaðurinn fékk heilahristing og var fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Nú er bara að vona að hann nái sér sem fyrst og geti snúið inn á völlinn fljótt aftur. Ronald Araujo er 23 ára gamall miðvörður frá Úrúgvæ sem hefur spilað með Barcelona frá árinu 2019. Hann hefur lengi verið orðaður við lið Manchester United.
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira