Hönnuður sviðsbúninga Systra: „Stuttur tímarammi og mikil pressa“ Dóra Júlía Agnarsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 10. maí 2022 17:45 Darren Mark hannaði fyrir Systur. Helga Laufey Fatahönnuðurinn Darren Mark vann að sviðsbúningum íslenska hópsins fyrir Eurovision. Blaðamaður tók púlsinn á honum rétt fyrir keppni. Darren vinnur í mörgum listrænum miðlum en fæst aðallega við fatahönnun og teikningu. Ásamt hefðbundnari aðferðum við að búa til fatnað fæst hann líka við að taka í sundur flíkur og nýta efnin áfram í að skapa nýjar flíkur. Hann hefur sýnt á ýmsum sýningum víða um heiminn og tilheyrir einnig listamannahópnum Lucky 3, sem unnu hvatningarverðlaun Íslensku myndlistarverðlaunanna fyrr í ár. Systur taka sig vel út á sviðinu í búningum Darrens.EBU Hvernig hefur ferlið gengið við að hanna Eurovision búninga? Það fór frekar fljótt fram. Öll hönnunin, sniðaferlið og saumaskapurinn fór fram á innan við mánuði sem er í raun mjög stuttur tímarammi og mikil pressa í lokin. Ertu aðdáandi Eurovision? To be honest, nei, ég get ekki sagt að ég sé mesti aðdáandi eurovision. Ég fylgdist með keppninni mest sem krakki með fjölskyldunni en datt síðan út úr því með tímanum. Hvaðan sækirðu innblástur í hönnun þína? Innblástur getur komið frá hverju sem er og fer oft eftir því hvernig verkefni það er. Í þetta skiptið var ákveðið að halda í sama eða svipaðan anda og fyrri fatnaðinn sem þær voru í en fríska aðeins upp á það með öðrum elementum sem koma til dæmis frá 70’s tísku og öðrum þáttum frá minni eigin hönnun sem ég hef áður unnið með. Er öðruvísi að vinna að hönnun með tónlistarfólki en á öðrum sviðum? Í raun er það meira persónubundið frekar en að það fari eftir á hvaða sviði fólk er að vinna en sameiginlegi þátturinn er að finna milliveg hjá hönnuði og kúnna. View this post on Instagram A post shared by DARREN MARK (@darrenmarktr) Annað sem þú vilt taka fram? Áfram Systur!! Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Júrógarðurinn Eurovision Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53 Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36 Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Darren vinnur í mörgum listrænum miðlum en fæst aðallega við fatahönnun og teikningu. Ásamt hefðbundnari aðferðum við að búa til fatnað fæst hann líka við að taka í sundur flíkur og nýta efnin áfram í að skapa nýjar flíkur. Hann hefur sýnt á ýmsum sýningum víða um heiminn og tilheyrir einnig listamannahópnum Lucky 3, sem unnu hvatningarverðlaun Íslensku myndlistarverðlaunanna fyrr í ár. Systur taka sig vel út á sviðinu í búningum Darrens.EBU Hvernig hefur ferlið gengið við að hanna Eurovision búninga? Það fór frekar fljótt fram. Öll hönnunin, sniðaferlið og saumaskapurinn fór fram á innan við mánuði sem er í raun mjög stuttur tímarammi og mikil pressa í lokin. Ertu aðdáandi Eurovision? To be honest, nei, ég get ekki sagt að ég sé mesti aðdáandi eurovision. Ég fylgdist með keppninni mest sem krakki með fjölskyldunni en datt síðan út úr því með tímanum. Hvaðan sækirðu innblástur í hönnun þína? Innblástur getur komið frá hverju sem er og fer oft eftir því hvernig verkefni það er. Í þetta skiptið var ákveðið að halda í sama eða svipaðan anda og fyrri fatnaðinn sem þær voru í en fríska aðeins upp á það með öðrum elementum sem koma til dæmis frá 70’s tísku og öðrum þáttum frá minni eigin hönnun sem ég hef áður unnið með. Er öðruvísi að vinna að hönnun með tónlistarfólki en á öðrum sviðum? Í raun er það meira persónubundið frekar en að það fari eftir á hvaða sviði fólk er að vinna en sameiginlegi þátturinn er að finna milliveg hjá hönnuði og kúnna. View this post on Instagram A post shared by DARREN MARK (@darrenmarktr) Annað sem þú vilt taka fram? Áfram Systur!! Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Júrógarðurinn Eurovision Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53 Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36 Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Átti ekki von á svona mörgum viðtalsbeiðnum frá erlendum fjölmiðlum „Ég hélt einhvern veginn fyrir fram að það yrði minna af viðtalsbeiðnum frá blaðamönnum og svona en það hefur ekki verið. Stelpurnar eru með skýr skilaboð sem fólk hlustar á,“ sagði Rúnar Freyr í viðtali á túrkís dreglinum á opnunarhátíð Eurovision í gær. 9. maí 2022 22:53
Systur stóðu fyrir jafnrétti í opnunarpartýi Eurovision Íslenski hópurinn var glæsilegur á túrkis-dreglinum í kastalanum Reggia di Venaria í dag. Systkinin tóku sig vel út í persónulegum klæðnaði og segja erlenda fjölmiðla mikið hafa spurt sig út í það hvað þau standa fyrir. 8. maí 2022 21:36
Íslensku keppendurnir leyfa eigin karakterum að skína á opnunarhátíðinni Júrógarðurinn tók púlsinn á Ellen Loftsdóttur, stílista íslenska hópsins í ár. Hún segir samstarfið hafa gengið virkilega vel og fari fram með mikilli samvinnu. 8. maí 2022 15:51