Meistarar Bayern töpuðu | Halaand skoraði þrjú og Alfreð kom inn af bekknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 15:31 Það gekk lítið upp hjá þreyttum Bæjurum í dag. @FCBayern Það var ákveðin meistaraþynnka í Þýskalandsmeisturum Bayern München sem töpuðu fyrir Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Erling Braut Håland skoraði þrennu í óvæntu tapi Borussia Dortmund og þá kom Alfreð Finnbogason inn af bekknum í stórtapi. Það var ekki hægt að segja að Bayern hafi mætt með B-liðið til Mainz. Aðeins þeir Manuel Neuer og Leroy Sané sátu á varamannabekk liðsins á meðan Thomas Müller var fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir gríðar sterkt byrjunarlið þá voru það heimamenn sem byrjuðu getur og var staðan 2-0 Mainz í vil eftir tæplega hálftíma leik. Robert Lewandowski minnkaði muninn fyrir hálfleik en í síðari hálfleik bættu heimamenn við þriðja markinu og unnu sannfærandi 3-1 sigur. Håland skoraði þrjú mörk í óvæntu 3-4 tapi Dortmund á heimavelli gegn Bochum. Sigurmark leiksins kom úr vítaspyrnu þegar fimm mínútur voru til leiksloka en norski framherjinn skoraði sjálfur úr tveimur vítaspyrnum í leiknum. Dortmund were 2-0 down after eight minutes, then Erling Haaland scored a hat-trick pic.twitter.com/RlDWzyN4uG— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Að lokum spilaði Alfreð aðeins tíu mínútur í 1-4 tapi Augsburg gegn FC Köln. Bæjarar eru orðnir meistarar en liðið er með 75 stig eftir 32 leiki. Þar á eftir kemur Dortmund með 63 stig en Bayer Leverkusen er í 3. sæti með 55 stig. Augsburg er í 14. sæti með 35 stig þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Það var ekki hægt að segja að Bayern hafi mætt með B-liðið til Mainz. Aðeins þeir Manuel Neuer og Leroy Sané sátu á varamannabekk liðsins á meðan Thomas Müller var fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir gríðar sterkt byrjunarlið þá voru það heimamenn sem byrjuðu getur og var staðan 2-0 Mainz í vil eftir tæplega hálftíma leik. Robert Lewandowski minnkaði muninn fyrir hálfleik en í síðari hálfleik bættu heimamenn við þriðja markinu og unnu sannfærandi 3-1 sigur. Håland skoraði þrjú mörk í óvæntu 3-4 tapi Dortmund á heimavelli gegn Bochum. Sigurmark leiksins kom úr vítaspyrnu þegar fimm mínútur voru til leiksloka en norski framherjinn skoraði sjálfur úr tveimur vítaspyrnum í leiknum. Dortmund were 2-0 down after eight minutes, then Erling Haaland scored a hat-trick pic.twitter.com/RlDWzyN4uG— B/R Football (@brfootball) April 30, 2022 Að lokum spilaði Alfreð aðeins tíu mínútur í 1-4 tapi Augsburg gegn FC Köln. Bæjarar eru orðnir meistarar en liðið er með 75 stig eftir 32 leiki. Þar á eftir kemur Dortmund með 63 stig en Bayer Leverkusen er í 3. sæti með 55 stig. Augsburg er í 14. sæti með 35 stig þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira