Hamrarnir hafa verk að vinna | Leipzig fer með forystu til Skotlands Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2022 20:52 Leikmenn Frankfurt fögnuðu seinna marki sínu vel og innilega. Justin Setterfield/Getty Images Fyrri undanúrslitaleikir Evrópudeildarinnar í fótbolta fóru fram í kvöld. West Ham mátti þola 2-1 tap á heimavelli gegn Frankfurt, en RB Leipzig vann 1-0 sigur gegn Rangers. Gestirnir rá Frankfurt voru ekkert að slóra þegar þeir mættu til Lundúna og þeir voru búnir að skora fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu, en þar var að verki Ansgar Knauff eftir stoðsendingu frá Rafael Borré. Hamrarnir létu það þó ekki slá sig út af laginu og Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn á 21. mínútu og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir tóku þó forystuna á ný með marki frá Daichi Kamada snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Niðurstaðan 2-1 sigur Frankfurt sem fer því með eins marks forystu í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi að viku liðinni. Noch ein Wechsel: Ragnar sammelt ein paar Sekunden ⚡️–––––⏰ 90. | #WHUSGE 1:2 | #SGEuropa pic.twitter.com/DkaegT7Aqn— Eintracht Frankfurt (@Eintracht) April 28, 2022 Í hinum undanúrslitaleiknum reyndist Angelino hetja RB Leipzig þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Rangers með marki á 85. mínútu. Rangers og Leipzig mætast einnig í síðari leiknum að viku liðinni. Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Gestirnir rá Frankfurt voru ekkert að slóra þegar þeir mættu til Lundúna og þeir voru búnir að skora fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútu, en þar var að verki Ansgar Knauff eftir stoðsendingu frá Rafael Borré. Hamrarnir létu það þó ekki slá sig út af laginu og Michail Antonio jafnaði metin fyrir heimamenn á 21. mínútu og staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks. Gestirnir tóku þó forystuna á ný með marki frá Daichi Kamada snemma í síðari hálfleik og þar við sat. Niðurstaðan 2-1 sigur Frankfurt sem fer því með eins marks forystu í síðari leik liðanna sem fram fer í Þýskalandi að viku liðinni. Noch ein Wechsel: Ragnar sammelt ein paar Sekunden ⚡️–––––⏰ 90. | #WHUSGE 1:2 | #SGEuropa pic.twitter.com/DkaegT7Aqn— Eintracht Frankfurt (@Eintracht) April 28, 2022 Í hinum undanúrslitaleiknum reyndist Angelino hetja RB Leipzig þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Rangers með marki á 85. mínútu. Rangers og Leipzig mætast einnig í síðari leiknum að viku liðinni.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira