Annie Mist miðlar líkamsvirðingu eftir athugasemdir netverja um steranotkun Helgi Ómarsson skrifar 19. apríl 2022 16:30 Anníe Mist er á toppnum á mótinu sem stendur. instagram.com/anniethorisdottir/ Crossfit drottningin Annie Mist birti færslu á Instagram þar hún opnar sig um eigin líkamsvirðingu gegn þeim athugasemdum á líkama sinn sem hún hefur fengið í gegnum tíðina. „Ég, eins og allir aðrir þarna úti á hluti við sjálfa mig sem mér finnst ekki fullkomnir. Og satt að segja er það í lagi svo lengi sem þú lætur það ekki hindra þig, eða hafa áhrif á þig daglega,“ skrifar Annie Mist á síðuna sína. „Eitt af þessu er maginn á mér, nei hann lítur ekki eins út eftir óléttuna,“ segir hún og bætir því einnig við að hún sé með aðskilnað í kviðarholi (e.diastisis recti) sem hún hafi einnig verið með fyrir meðgöngu sína. „Auk þess er ég með meiri húð á maganum. Ekki aðeins sé ég þetta heldur sýni ég þetta þegar ég er að æfa, þó að mér líki það ekki, þá skammast ég mín EKKI fyrir það.“ „Ég fæ athugarsemdir að ég hljóti að vera nota stera vegna þess að maginn á mér stingur út og að ég hljóti að vera ólétt aftur. Já þetta getur stungið, eins og fyrir hverja aðra manneskju,“ heldur hún áfram. Annie Mist þakklát fylgjendum Annie segist vera þakklát fyrir þá sem koma henni til varnar í athugasemdakerfum en sama hvað sé skrifað um hana er hún staðráðin í því að neikvæð ummæli munu ekki ná henni niður eða fá hana til að fela magann. „Ég þekki aðra sem eru að ganga í gegnum það sama og jafnvel þó að flest okkar búi við líkamlegt óöryggi af einhverju tagi, þá er það EKKI eitthvað til þess að skammast sín fyrir og eitthvað sem ætti að fela.“ Endar á neglu Annie endar færsluna með stórum og áhrifaríkum orðum og hrósum við hjá Lífinu henni fyrir þetta áhrifaríka innslag sem veitir öðrum eflaust innblástur. „Orð hafa aðeins kraftinn sem ÞÚ gefur þeim. Það er undir þér komið hvort þú leyfir þeim að hafa áhrif á þig eða ekki.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30 Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira
„Ég, eins og allir aðrir þarna úti á hluti við sjálfa mig sem mér finnst ekki fullkomnir. Og satt að segja er það í lagi svo lengi sem þú lætur það ekki hindra þig, eða hafa áhrif á þig daglega,“ skrifar Annie Mist á síðuna sína. „Eitt af þessu er maginn á mér, nei hann lítur ekki eins út eftir óléttuna,“ segir hún og bætir því einnig við að hún sé með aðskilnað í kviðarholi (e.diastisis recti) sem hún hafi einnig verið með fyrir meðgöngu sína. „Auk þess er ég með meiri húð á maganum. Ekki aðeins sé ég þetta heldur sýni ég þetta þegar ég er að æfa, þó að mér líki það ekki, þá skammast ég mín EKKI fyrir það.“ „Ég fæ athugarsemdir að ég hljóti að vera nota stera vegna þess að maginn á mér stingur út og að ég hljóti að vera ólétt aftur. Já þetta getur stungið, eins og fyrir hverja aðra manneskju,“ heldur hún áfram. Annie Mist þakklát fylgjendum Annie segist vera þakklát fyrir þá sem koma henni til varnar í athugasemdakerfum en sama hvað sé skrifað um hana er hún staðráðin í því að neikvæð ummæli munu ekki ná henni niður eða fá hana til að fela magann. „Ég þekki aðra sem eru að ganga í gegnum það sama og jafnvel þó að flest okkar búi við líkamlegt óöryggi af einhverju tagi, þá er það EKKI eitthvað til þess að skammast sín fyrir og eitthvað sem ætti að fela.“ Endar á neglu Annie endar færsluna með stórum og áhrifaríkum orðum og hrósum við hjá Lífinu henni fyrir þetta áhrifaríka innslag sem veitir öðrum eflaust innblástur. „Orð hafa aðeins kraftinn sem ÞÚ gefur þeim. Það er undir þér komið hvort þú leyfir þeim að hafa áhrif á þig eða ekki.“ View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30 Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31 Mest lesið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Sjá meira
Liðið hennar Anníe Mistar í sviðsljósi CrossFit-heimsins í kvöld Anníe Mist Þórisdóttir og nýju liðsfélagar hennar í liðakeppni heimsleikanna í CrossFit munu sjá um að kynna þriðju og síðustu æfinguna á The Open í kvöld. 10. mars 2022 08:30
Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11. mars 2022 10:31