Þegar forstjórar skapa vantraust Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. apríl 2022 07:00 Stundum gerist það að það eru æðstu stjórnendur, þá oft forstjórinn, sem skapar vantraust á vinnustað eða á milli samstarfsfólks. Oft er það ekki ætlunin en það getur verið gott fyrir alla að rýna reglulega í það hvort traust á vinnustað eða í teymum sé ekki örugglega fyrir hendi. Vísir/Getty Vantraust getur skapast víða. Í vinnunni, í einkalífinu og í samfélaginu. Ekki síst í pólitík. Það getur verið gott fyrir alla að skoða það reglulega, hvort traust á milli fólks og teyma sé alveg örugglega til staðar og/eða hvort það þurfi einhvers staðar að bæta úr. Oft er það þó svo að það eru leiðtogarnir sjálfir sem skapa vantraust. Forstjórar eru hér nefndir sérstaklega. Það að skapa vantraust er þó oftast eitthvað sem enginn ætlar sér. Í ágætri grein Forbes er farið yfir nokkur dæmi um það þegar leiðtogar skapa vanstraust og þá oft ómeðvitað eða óviljani (e. How Leaders Destroy Trust Unintentionally). Fyrir það fyrsta ber að nefna þau mistök að forstjóri miðli eingöngu upplýsingum til fárra útvalinna en ekki liðsheildarinnar, þótt tilefni sé til að gera það. Eða þegar forstjóri deilir upplýsingum til framkvæmdastjórnar undir þeim formerkjum að starfsmenn eigi ekki að vera upplýstir um tiltekið mál. Sem þó eins og oftast er, lekur út til einhverra með þeim afleiðingum að vantraust skapast hjá þeim hópi fólks sem áttar sig á að sumir vita meira en aðrir. Forstjórar eiga það líka til að falla í þá gryfju að velja sína uppáhalds samstarfsmenn. Þetta er oft fólk sem forstjóranum finnst þægilegast að vinna með eða ræða við. Að velja úr hópnum nokkra aðila sem forstjórar hampa jafnvel umfram aðra, er hins vegar taktík sem fljótt fer ekki framhjá neinum. Upplifun annarra er þá sú að forstjórinn sé að velja sér nokkra aðila frekar en að velja liðsheildina eða horfa á það hvernig aðrir eru að standa sig. Forstjórar geta líka skapað vantraust með afskiptasemi eða álitsgjöf, sem í raun er að taka fram í fyrir hendurnar á þeim stjórnanda eða starfsmanni sem samkvæmt starfslýsingu ber ábyrgð á verkefninu. Vantraust getur líka skapast á milli deilda. Ef forstjórinn vinnur ekki markvisst að því að það sé gott flæði upplýsinga innan alls fyrirtækisins eða samstarf og samskipti tryggð, getur afleiðingin orðið sú að fólk lítur ekki á starfsfólk annarra deilda sem sitt samstarfsfólk. Enn eitt hættumerkið er þegar vinnustaðir tala fyrir mikilvægi mannauðs og liðsheildar en það virkar meira í orði en á borði. Ef að traust á að ríkja, þarf hver einasti starfmaður að upplifa sig sem hluta af mikilvægum mannauði. Að miðla reglulegum upplýsingum til allra getur verið góð leið til að skapa þetta traust. Hvernig standa þessi mál á þínum vinnustað? Stjórnun Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Mannauðsmál Tengdar fréttir Stjórnarkonur ósáttar: Karlaklíkur útiloka konur í forstjórastólinn Stjórnarkonur í skráðum félögum á Íslandi telja ráðningaferli í forstjórastól oft útilokandi fyrir konur. Þær kalla stjórnir í heild sinni til ábyrgðar. Þá telja margar ráðningaferlin oft meingölluð. Það eigi einnig við um ráðningar þar sem leitað er til fagaðila. Þetta og fleira kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar eru í dag og meira en helmingur stjórnarkvenna í skráðum félögum á Íslandi tók þátt í. 22. júní 2021 07:01 Útkoman oft sú að stjórnendur hlusta bara á Já-fólkið Of margir íslenskir stjórnendur hlusta ekki nógu vel. Að því leytinu til eru þeir ekki ólíkir öðrum stjórnendum. Seinni hluti viðtals við Torben Nielsen og Jensínu K. Böðvarsdóttir hjá Valcon. 7. september 2020 09:00 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09 „Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. 2. september 2020 09:00 Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Oft er það þó svo að það eru leiðtogarnir sjálfir sem skapa vantraust. Forstjórar eru hér nefndir sérstaklega. Það að skapa vantraust er þó oftast eitthvað sem enginn ætlar sér. Í ágætri grein Forbes er farið yfir nokkur dæmi um það þegar leiðtogar skapa vanstraust og þá oft ómeðvitað eða óviljani (e. How Leaders Destroy Trust Unintentionally). Fyrir það fyrsta ber að nefna þau mistök að forstjóri miðli eingöngu upplýsingum til fárra útvalinna en ekki liðsheildarinnar, þótt tilefni sé til að gera það. Eða þegar forstjóri deilir upplýsingum til framkvæmdastjórnar undir þeim formerkjum að starfsmenn eigi ekki að vera upplýstir um tiltekið mál. Sem þó eins og oftast er, lekur út til einhverra með þeim afleiðingum að vantraust skapast hjá þeim hópi fólks sem áttar sig á að sumir vita meira en aðrir. Forstjórar eiga það líka til að falla í þá gryfju að velja sína uppáhalds samstarfsmenn. Þetta er oft fólk sem forstjóranum finnst þægilegast að vinna með eða ræða við. Að velja úr hópnum nokkra aðila sem forstjórar hampa jafnvel umfram aðra, er hins vegar taktík sem fljótt fer ekki framhjá neinum. Upplifun annarra er þá sú að forstjórinn sé að velja sér nokkra aðila frekar en að velja liðsheildina eða horfa á það hvernig aðrir eru að standa sig. Forstjórar geta líka skapað vantraust með afskiptasemi eða álitsgjöf, sem í raun er að taka fram í fyrir hendurnar á þeim stjórnanda eða starfsmanni sem samkvæmt starfslýsingu ber ábyrgð á verkefninu. Vantraust getur líka skapast á milli deilda. Ef forstjórinn vinnur ekki markvisst að því að það sé gott flæði upplýsinga innan alls fyrirtækisins eða samstarf og samskipti tryggð, getur afleiðingin orðið sú að fólk lítur ekki á starfsfólk annarra deilda sem sitt samstarfsfólk. Enn eitt hættumerkið er þegar vinnustaðir tala fyrir mikilvægi mannauðs og liðsheildar en það virkar meira í orði en á borði. Ef að traust á að ríkja, þarf hver einasti starfmaður að upplifa sig sem hluta af mikilvægum mannauði. Að miðla reglulegum upplýsingum til allra getur verið góð leið til að skapa þetta traust. Hvernig standa þessi mál á þínum vinnustað?
Stjórnun Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Mannauðsmál Tengdar fréttir Stjórnarkonur ósáttar: Karlaklíkur útiloka konur í forstjórastólinn Stjórnarkonur í skráðum félögum á Íslandi telja ráðningaferli í forstjórastól oft útilokandi fyrir konur. Þær kalla stjórnir í heild sinni til ábyrgðar. Þá telja margar ráðningaferlin oft meingölluð. Það eigi einnig við um ráðningar þar sem leitað er til fagaðila. Þetta og fleira kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar eru í dag og meira en helmingur stjórnarkvenna í skráðum félögum á Íslandi tók þátt í. 22. júní 2021 07:01 Útkoman oft sú að stjórnendur hlusta bara á Já-fólkið Of margir íslenskir stjórnendur hlusta ekki nógu vel. Að því leytinu til eru þeir ekki ólíkir öðrum stjórnendum. Seinni hluti viðtals við Torben Nielsen og Jensínu K. Böðvarsdóttir hjá Valcon. 7. september 2020 09:00 Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09 „Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. 2. september 2020 09:00 Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Sjá meira
Stjórnarkonur ósáttar: Karlaklíkur útiloka konur í forstjórastólinn Stjórnarkonur í skráðum félögum á Íslandi telja ráðningaferli í forstjórastól oft útilokandi fyrir konur. Þær kalla stjórnir í heild sinni til ábyrgðar. Þá telja margar ráðningaferlin oft meingölluð. Það eigi einnig við um ráðningar þar sem leitað er til fagaðila. Þetta og fleira kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar eru í dag og meira en helmingur stjórnarkvenna í skráðum félögum á Íslandi tók þátt í. 22. júní 2021 07:01
Útkoman oft sú að stjórnendur hlusta bara á Já-fólkið Of margir íslenskir stjórnendur hlusta ekki nógu vel. Að því leytinu til eru þeir ekki ólíkir öðrum stjórnendum. Seinni hluti viðtals við Torben Nielsen og Jensínu K. Böðvarsdóttir hjá Valcon. 7. september 2020 09:00
Helstu einkenni og afleiðingar óttastjórnunar á vinnustöðum Ef skaðinn er skeður þarf að hreinsa til í stjórnendahópnum segir Bjarni Snæbjörn Jónsson í viðtali um óttastjórnun á vinnustöðum. Hann bendir hins vegar á að það er ekki alltaf svo að rót vandans liggi hjá stjórnanda. 3. september 2020 09:09
„Vil hvetja stjórnendur að tileinka sér aðferð þríeykisins“ Þríeykið er sannkölluð fyrirmynd í stjórnun segir Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir sem hvetur stjórnendur til að taka upp þeirra aðferðir og hefur trú á því að stjórnunarhæfni þeirra verði rannsökuð í framtíðinni. 2. september 2020 09:00
Þríeykið gott dæmi um að teymi virka betur en einstaka stjórnendur Pétur Arason segir teymi vera leiðtoga framtíðarinnar frekar en að áhersla sé lögð á einstaka stjórnendur og hið hefðbundna pýramídaskipurit. 22. júlí 2020 10:00