Kári Jónsson: Gott að geta verndað heimavöllinn Árni Jóhannsson skrifar 5. apríl 2022 23:26 Kári Jónsson átti gríðarlega góðan leik í kvöld og komst oft upp að körfu Stjörnumanna Bára Dröfn Kristinsdóttir Kári Jónsson skoraði 21 stig fyrr í kvöld þegar Valsmenn náðu forystu í einvíginu við Stjörnuna í átta liða úrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Leikið var að Hlíðarenda og unnu Valsmenn 90-85 sigur í hörkuleik. Kári var m.a. ánægður með sóknarleik sinna manna í kvöld. „Við getum algjörlega verið sáttir með sóknarleikinn í kvöld. Við skorum meira en þeir og getum verið ánægðir. Það skiptir ekki máli hvernig þau koma en þetta var flottur leikur og við erum ánægðir með að vernda heimavöllinn eins og menn segja.“ Kári fann sig vel í kvöld og var hann spurður út í það hvort það væri eitthvað sérstakt sem hann gerði á milli leikja. „Nei nei, maður mætir bara ákveðinn og reynir að vera aggressívur. Þetta er úrslitakeppnin og maður er búinn að vera með smá spennu í líkamanum og þetta er mjög gaman.“ Talandi um spennu þá var Kári spurður út í það hvort það skipti máli fyrir leikmenn að byrja vel einmitt til að láta sér líða betur og vinna spennuna úr líkamanum. Það má segja að Valsmönnum hafi tekist það en þeir unnu fyrsta leikhlutann 28-18. „Algjörlega. Það spilar risapart í þessu. Við erum með menn sem þekkja þetta mjög vel og kunna að höndla stressið og undirbúa sig undir svona leiki.“ Kári sá ekkert í fljótu bragði hvað væri hægt að laga í leik sinna manna svo fljótt eftir að leik lauk. „Það er erfitt að segja svona strax eftir leikinn. Við eigum eftir að fara yfir leikinn og sjá hvað er hægt að laga.“ Að lokum var Kári spurður út mikilvægi þess að reyna að stöðva Robert Eugene Turner III. „Þegar þú ert að spila við Stjörnuna þá er hann það stór partur af leik þeirra að maður reynir að sjálfsögðu að hægja á honum. Það er samt erfitt. Hann er frábær leikmaður og setur oft körfur sem maður er í sjokki yfir. Við reynum hinsvegar bara að hægja sem mest á honum.“ Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 90-85 | Fyrsti heimasigur Vals í úrslitakeppni í 30 ár Valsmenn unnu góðan fimm stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 90-85. Fyrir leikinn hafði Valur ekki unnið heimaleik í úrslitakeppni í þrjátíu ár. 5. apríl 2022 21:54 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
„Við getum algjörlega verið sáttir með sóknarleikinn í kvöld. Við skorum meira en þeir og getum verið ánægðir. Það skiptir ekki máli hvernig þau koma en þetta var flottur leikur og við erum ánægðir með að vernda heimavöllinn eins og menn segja.“ Kári fann sig vel í kvöld og var hann spurður út í það hvort það væri eitthvað sérstakt sem hann gerði á milli leikja. „Nei nei, maður mætir bara ákveðinn og reynir að vera aggressívur. Þetta er úrslitakeppnin og maður er búinn að vera með smá spennu í líkamanum og þetta er mjög gaman.“ Talandi um spennu þá var Kári spurður út í það hvort það skipti máli fyrir leikmenn að byrja vel einmitt til að láta sér líða betur og vinna spennuna úr líkamanum. Það má segja að Valsmönnum hafi tekist það en þeir unnu fyrsta leikhlutann 28-18. „Algjörlega. Það spilar risapart í þessu. Við erum með menn sem þekkja þetta mjög vel og kunna að höndla stressið og undirbúa sig undir svona leiki.“ Kári sá ekkert í fljótu bragði hvað væri hægt að laga í leik sinna manna svo fljótt eftir að leik lauk. „Það er erfitt að segja svona strax eftir leikinn. Við eigum eftir að fara yfir leikinn og sjá hvað er hægt að laga.“ Að lokum var Kári spurður út mikilvægi þess að reyna að stöðva Robert Eugene Turner III. „Þegar þú ert að spila við Stjörnuna þá er hann það stór partur af leik þeirra að maður reynir að sjálfsögðu að hægja á honum. Það er samt erfitt. Hann er frábær leikmaður og setur oft körfur sem maður er í sjokki yfir. Við reynum hinsvegar bara að hægja sem mest á honum.“
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 90-85 | Fyrsti heimasigur Vals í úrslitakeppni í 30 ár Valsmenn unnu góðan fimm stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 90-85. Fyrir leikinn hafði Valur ekki unnið heimaleik í úrslitakeppni í þrjátíu ár. 5. apríl 2022 21:54 Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Stjarnan 90-85 | Fyrsti heimasigur Vals í úrslitakeppni í 30 ár Valsmenn unnu góðan fimm stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 90-85. Fyrir leikinn hafði Valur ekki unnið heimaleik í úrslitakeppni í þrjátíu ár. 5. apríl 2022 21:54