Gísli ákærður fyrir brot í nánu sambandi Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 08:27 Gísli Hauksson stofnaði Gamma í félagi við annan mann árið 2008. Gamma Athafnamaðurinn Gísli Hauksson hefur verið ákærður fyrir brot í nánu sambandi með því að hafa ráðist á þáverandi sambýliskonu sína með ofbeldi á heimili þeirra í Reykjavík í maí 2020. Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir. Lögreglumál GAMMA Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira
Fréttablaðið segir frá málinu. Þar segir frá því að í ákæru komi fram að Gísli, sem kenndur hefur verið við félagið GAMMA, hafi ítrekað tekið konuna kverkataki, skellt henni utan í vegg og þrengt að hálsi hennar svo hún hafi átt erfitt með andardrátt og fallið í gólfið. Þegar konan hafi svo hörfað hafi hann farið á eftir henni, ítrekað gripið um handleggi hennar og fleygt henni á rúm þannig að hafi hlotið margþætta áverka. Málið verður þingfest síðar í mánuðinum, en þess er krafist að hann verði dæmdur til refsingar og gæti hann átt yfir höfði sér sex ára fangelsi verði hann fundinn sekur. Þá er í einkaréttarkröfu farið fram á þrjár milljónir króna í miskabætur. Sagt var frá því í desember 2020 að Gísli hefði látið af stöðu formanns fjármálaráðs Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa verið kærður fyrir árásina á fyrrverandi sambýliskonu sína. GAMMA var stofnað árið 2008 af þeim Gísla og Agnari Tómasi Möller. Gísli var lengst af forstjóri félagsins en hætti árið 2018 þó að hann hafi áfram verið stærsti einstaki hluthafi félagsins. Gísli flutti út árið 2015 og leiddi meðal annars uppbyggingu á erlendri starfsemi félagsins. Kvika eignaðist svo GAMMA Capital Management í mars 2019 og var í kjölfarið ráðist í endurskipulagningu félagsins eftir að í ljós kom að staða tveggja fagfjárfestasjóða í rekstrinum hafi verið töluvert verri en gert hafði verið ráð fyrir.
Lögreglumál GAMMA Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Sjá meira