Óskarsverðlaunaflutningur Billie Eilish og Finneas O'Connell Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. mars 2022 15:00 FINNEAS og Billie Eilish flytja lagið No Time To Die. Getty/Neilson Barnard Systkinin Billie Eilish og Finneas O'Connell unnu Óskarsverðlaunin í ár fyrir besta frumsamda lagið. Bond lagið þeirra No Time to Die var valið það besta úr kvikmyndum síðasta árs. Jake Gyllenhaal og Zoe Kravitz afhentu verðlaunin. Systkinin fluttu lagið saman á verðlaunahátíðinni í gær. Flutning þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Billy Eilish og Finneas O'Connell flytja No Time To Die Önnur lög sem tilnefnd voru í þessum flokki í ár voru Be Alive úr King Richard eftir DIXSON og Beyoncé Knowles-Carter, Dos Orguitas úr Encanto eftir Lin-Manuel Miranda, Down to Joy úr Belfast eftir Van Morrison og Somehow You Do úr Four Good Days eftir Diane Warren. Í ræðu sinni þökkuðu Billie og Finneas foreldrum sínum sérstaklega fyrir stuðninginn. FINNEAS og Billie EilishGetty/Nelson Barnard Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion var svakaleg í því atriði. We Don't Talk About Bruno er eitt vinsælasta Disney lag allra tíma. Klippa: We Don't Talk About Bruno flutt á Óskarnum Lagið var ekki tilnefnt til Óskarsins þar sem það sló í gegn um allan heim eftir að fresturinn til að skila inn tilnefningum rann út. Aðstandendur myndarinnar höfðu þá tilnefnt lagið Dos Orguitas, sem einnig eftir Lin-Manuel Miranda. Það lag var einnig flutt í gær af Sebastián Yatra og má heyra það hér fyrir neðan. Klippa: Dos Orguitas úr Encanto flutt á Óskarsverðlaununum Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag þá heiðraði Beyoncé tennissysturnar Serenu og Venus Williams í flutningi sínum á Be Alive. Blue Ivy dóttir söngkonunnar tók þátt í atriðinu. Reba McEntire flutti lagið Somehow You Do úr Four Good Days. Lagið eftir Diane Warren. Klippa: Reba McEntire flytur Somehow You Do Down to Joy úr Belfast eftir Van Morrison var ekki flutt á hátíðinni. Óskarsverðlaunin Tónlist Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44 Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Jake Gyllenhaal og Zoe Kravitz afhentu verðlaunin. Systkinin fluttu lagið saman á verðlaunahátíðinni í gær. Flutning þeirra má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Billy Eilish og Finneas O'Connell flytja No Time To Die Önnur lög sem tilnefnd voru í þessum flokki í ár voru Be Alive úr King Richard eftir DIXSON og Beyoncé Knowles-Carter, Dos Orguitas úr Encanto eftir Lin-Manuel Miranda, Down to Joy úr Belfast eftir Van Morrison og Somehow You Do úr Four Good Days eftir Diane Warren. Í ræðu sinni þökkuðu Billie og Finneas foreldrum sínum sérstaklega fyrir stuðninginn. FINNEAS og Billie EilishGetty/Nelson Barnard Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion var svakaleg í því atriði. We Don't Talk About Bruno er eitt vinsælasta Disney lag allra tíma. Klippa: We Don't Talk About Bruno flutt á Óskarnum Lagið var ekki tilnefnt til Óskarsins þar sem það sló í gegn um allan heim eftir að fresturinn til að skila inn tilnefningum rann út. Aðstandendur myndarinnar höfðu þá tilnefnt lagið Dos Orguitas, sem einnig eftir Lin-Manuel Miranda. Það lag var einnig flutt í gær af Sebastián Yatra og má heyra það hér fyrir neðan. Klippa: Dos Orguitas úr Encanto flutt á Óskarsverðlaununum Eins og kom fram á Vísi fyrr í dag þá heiðraði Beyoncé tennissysturnar Serenu og Venus Williams í flutningi sínum á Be Alive. Blue Ivy dóttir söngkonunnar tók þátt í atriðinu. Reba McEntire flutti lagið Somehow You Do úr Four Good Days. Lagið eftir Diane Warren. Klippa: Reba McEntire flytur Somehow You Do Down to Joy úr Belfast eftir Van Morrison var ekki flutt á hátíðinni.
Óskarsverðlaunin Tónlist Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12 Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44 Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01 Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. 28. mars 2022 11:12
Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. 28. mars 2022 04:44
Billie Eilish hreppir Óskarinn fyrir besta frumsamda lagið Tónlistarkonan Billie Eilish var rétt í þessu að vinna Óskarsverðlaun fyrir besta frumsamda lagið ásamt bróður sínum Finneas Eilish. Lagið sem um ræðir heitir No Time To Die og er titillag nýjustu James Bond kvikmyndarinnar. 28. mars 2022 03:01
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. 27. mars 2022 19:48