Meint barnsmóðir Pútíns vann Ólympíugull, fimmtán HM-gull og níu EM-gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2022 12:31 Alina Kabaeva var sigursæl á sínum fimleikaferli. Getty/Gary M Prior Erlendir fjölmiðlar fjalla nú mikið um meinta kærustu Vladímír Pútíns Rússlandsforseta sem er nú sögð vera í felum í Ölpunum á meðan Rússar ráðast inn í Úkraínu. Ástkona Vladímír Pútíns er sögð vera hin 38 ára gamla fyrrum fimleikadrottning Alina Kabaeva og eiga þau börn saman. Sportbladet í Svíþjóð er meðal miðla sem fjalla um málið. Það fylgir sögunni að Kabaeva hafði verið í felum í fjallakofa í Sviss síðan í desember ásamt börnum þeirra sem er sögð verða orðin fjögur talsins. Frétt í Aftonbladet. Það hefur nefnilega lítið verið gefið upp um einkalíf Rússlandsforseta en leynifjölskyldu Pútín er nú undir rannsókn af yfirvöldum í Sviss. Kabaeva er 38 ára gömul en Pútín er 69 ára eða meira en þrjátíu árum eldri en hún. Kabaeva er sjálf mikil stjarna frá ferli sínum í nútímafimleikum. Hún vann Ólympíugull í fjölþraut Aþenu 2004 og hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum og níu gullverðlaun á Evrópumeistaramótum. Alls vann hún 57 verðlaun á stórum mótum á ferli sínum. Hún varð heimsmeistari í fjölþraut í nútímafimleikum 199 og 2003 og Evrópumeistari í fjölþrautinni í nútímafimleikum 1998, 1999, 2000, 2002 og 2004. Pútín hefur náttúrulega verið stanslaust í umræðunni í fjölmiðlum síðan að innrásin hófst og nú virðast blaðamenn hafa fengið það staðfest að Kabayeva sé í raun leynikærasta forsetans. Rússneski miðillinn sem sagði frá sambandi þeirra árið 2008 en var stuttu síðar lagður niður. Götublaðið New York Post sagðist fyrr í mánuðinum hafa heimildir fyrir því að Pútín feli fjölskyldu sína í fjallakofanum í Sviss. Hún er sögð hafa eignast eitt barna Pútín á sjúkrahúsi í Lugano í mars 2015. Svissneski miðillinn Blick sagði frá því að Pútín hafi mögulega verið viðstaddur fæðinguna því hann kom ekki fram opinberlega á sama tíma. Reunite Eva Braun with her Führer! #putin's mistress Alina Kabayeva, former MP and head of major pro-#kremlin media group is reportedly hiding in a luxury Swiss chalet with their joint children. Despite the current war, #Switzerland continues to host an accomplice of a murderer pic.twitter.com/tiPFusomj3— Inna Sovsun (@InnaSovsun) March 22, 2022 Það ýtir undir þessar sögur að Kabayeva hefur ekki sést opinberlega síðan í desember á síðasta ári. Hún er sögð halda sig í Alpabænum Ticino í Sviss. Sjónvarpsstöðin RTS segir frá því að svissnesk yfirvöld hafi miklar áhyggjur af ímynd Sviss út á við vegna þessa mál. Svisslendingar hafa stutt refsiaðgerðir Evrópusambandsins á hendur Rússum. Fimleikar Vladimír Pútín Rússland Sviss Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira
Ástkona Vladímír Pútíns er sögð vera hin 38 ára gamla fyrrum fimleikadrottning Alina Kabaeva og eiga þau börn saman. Sportbladet í Svíþjóð er meðal miðla sem fjalla um málið. Það fylgir sögunni að Kabaeva hafði verið í felum í fjallakofa í Sviss síðan í desember ásamt börnum þeirra sem er sögð verða orðin fjögur talsins. Frétt í Aftonbladet. Það hefur nefnilega lítið verið gefið upp um einkalíf Rússlandsforseta en leynifjölskyldu Pútín er nú undir rannsókn af yfirvöldum í Sviss. Kabaeva er 38 ára gömul en Pútín er 69 ára eða meira en þrjátíu árum eldri en hún. Kabaeva er sjálf mikil stjarna frá ferli sínum í nútímafimleikum. Hún vann Ólympíugull í fjölþraut Aþenu 2004 og hefur einnig unnið fimmtán gullverðlaun á heimsmeistaramótum og níu gullverðlaun á Evrópumeistaramótum. Alls vann hún 57 verðlaun á stórum mótum á ferli sínum. Hún varð heimsmeistari í fjölþraut í nútímafimleikum 199 og 2003 og Evrópumeistari í fjölþrautinni í nútímafimleikum 1998, 1999, 2000, 2002 og 2004. Pútín hefur náttúrulega verið stanslaust í umræðunni í fjölmiðlum síðan að innrásin hófst og nú virðast blaðamenn hafa fengið það staðfest að Kabayeva sé í raun leynikærasta forsetans. Rússneski miðillinn sem sagði frá sambandi þeirra árið 2008 en var stuttu síðar lagður niður. Götublaðið New York Post sagðist fyrr í mánuðinum hafa heimildir fyrir því að Pútín feli fjölskyldu sína í fjallakofanum í Sviss. Hún er sögð hafa eignast eitt barna Pútín á sjúkrahúsi í Lugano í mars 2015. Svissneski miðillinn Blick sagði frá því að Pútín hafi mögulega verið viðstaddur fæðinguna því hann kom ekki fram opinberlega á sama tíma. Reunite Eva Braun with her Führer! #putin's mistress Alina Kabayeva, former MP and head of major pro-#kremlin media group is reportedly hiding in a luxury Swiss chalet with their joint children. Despite the current war, #Switzerland continues to host an accomplice of a murderer pic.twitter.com/tiPFusomj3— Inna Sovsun (@InnaSovsun) March 22, 2022 Það ýtir undir þessar sögur að Kabayeva hefur ekki sést opinberlega síðan í desember á síðasta ári. Hún er sögð halda sig í Alpabænum Ticino í Sviss. Sjónvarpsstöðin RTS segir frá því að svissnesk yfirvöld hafi miklar áhyggjur af ímynd Sviss út á við vegna þessa mál. Svisslendingar hafa stutt refsiaðgerðir Evrópusambandsins á hendur Rússum.
Fimleikar Vladimír Pútín Rússland Sviss Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu „Það er algjört kjaftæði“ Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Sjá meira