Stemning á opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2022 21:00 Það var heilmikil stemning í Bíó Paradís við opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir helgi. Fólk úr kvikmyndabransanum og aðrir góðir gestir fjölmenntu og nutu þess að skála og spjalla án fjölda- og fjarlægðatakmarkana. Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein