Lífið samstarf

Taktu þátt: Búðu til þitt eigið lag og myndband með Overtune

Overtune

Vísir.is ætlar að leita að besta OVERTUNE lagi og myndbandi og eru peningaverðlaun í boði fyrir efstu þrjú sætin. Leikurinn stendur til 7. apríl.

Dómnefndin samanstendur af snillingunum Agli Ploder, Gústa B og DJ Dóru Júlíu og ætla þau að velja sín uppáhalds myndbönd sem búin eru til í Overtune appinu.

Klippa: Overtune Showdown Vísis

Overtune er nýtt app þar sem hægt er að búa til eigin tónlist og myndbönd án þess að hafa nokkurn bakgrunn í tónlist.

Í appinu er hægt að nota hljóðbúta frá þekktum íslenskum tónlistamönnum eins og Bassa Maraj, ClubDub, Gugusar, Inspector Spacetime og Bómarz og gera þá að sínum eigin.

Það er auðvelt að taka þátt:

1. Náðu í appið í Appstore

2. Búðu til þitt lag og myndband

3. Merktu það #showdown

4. deildu á samfélagsmiðla með @overtuneapp






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.