Tvítug körfuboltastelpa átti troðslu helgarinnar í Marsfárinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2022 11:01 Francesca Belibi er hér fagnað af liðsfélögum sínum í Stanford liðinu. Getty/Douglas Stringer Fran Belibi átti mögulega og mjög líklega tilþrif helgarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum þegar Stanford skólinn vann 78-37 stórsigur á Montana State í 64 liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Belibi varði þá þriggja stiga skot frá leikmanni Montana, náði frákastinu sjálf, brunaði upp allan völlinn og tróð boltanum í körfuna í hraðaupphlaupinu. Ekki alveg dæmigerð tilþrif sem við sjáum í kvennakörfunni en þeim mun mikilfenglegri fyrir vikið. Það má sjá þessi frábæru tilþrif hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Belibi varð aðeins áttunda konan til að troða boltanum í háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum þegar hún gerði það í fyrsta sinn árið 2020. Síðan hefur hún endurtekið leikinn og er nú farinn að gera það í sjálfri úrslitakeppninni. Belibi er tvítug og á sínu öðru ári í skólanum en hún og félagar hennar í Stanford urðu meistarar fyrir ári síðan þegar hún var nýliði. Nú er Belibi í enn stærra hlutverki hjá Stanford en hún er með 8,1 stig, 4,3 fráköst að meðaltali á aðeins 13,0 mínútum í leik. Belibi var hins vegar atkvæðamikil í þessum sigri með 12 stig, 13 fráköst og 2 varin skot. Hér fyrir neðan má sjá annað sjónarhorn á troðsluna hennar. View this post on Instagram A post shared by Stanford Women's Basketball (@stanfordwbb) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Belibi varði þá þriggja stiga skot frá leikmanni Montana, náði frákastinu sjálf, brunaði upp allan völlinn og tróð boltanum í körfuna í hraðaupphlaupinu. Ekki alveg dæmigerð tilþrif sem við sjáum í kvennakörfunni en þeim mun mikilfenglegri fyrir vikið. Það má sjá þessi frábæru tilþrif hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Belibi varð aðeins áttunda konan til að troða boltanum í háskólakörfubolta kvenna í Bandaríkjunum þegar hún gerði það í fyrsta sinn árið 2020. Síðan hefur hún endurtekið leikinn og er nú farinn að gera það í sjálfri úrslitakeppninni. Belibi er tvítug og á sínu öðru ári í skólanum en hún og félagar hennar í Stanford urðu meistarar fyrir ári síðan þegar hún var nýliði. Nú er Belibi í enn stærra hlutverki hjá Stanford en hún er með 8,1 stig, 4,3 fráköst að meðaltali á aðeins 13,0 mínútum í leik. Belibi var hins vegar atkvæðamikil í þessum sigri með 12 stig, 13 fráköst og 2 varin skot. Hér fyrir neðan má sjá annað sjónarhorn á troðsluna hennar. View this post on Instagram A post shared by Stanford Women's Basketball (@stanfordwbb)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira