Jókerinn með skeifu eftir að hafa lent í Boston-vörninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2022 08:01 Nikola Jokic átti erfitt uppdráttar gegn Boston Celtics. afp/David Zalubowski Gott gengi Boston Celtics í NBA-deildinni hélt áfram í nótt þegar liðið vann Denver Nuggets á útivelli, 104-124. Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Boston hefur verið eitt heitasta lið deildarinnar undanfarnar vikur og á góða möguleika á að ná 2. sæti Austurdeildarinnar. Boston er með besta varnarlið deildarinnar og serbneski miðherjinn Nikola Jokic, einn besti leikmaður NBA, fékk að kynnast því í nótt. Hann skoraði 23 stig en úr 23 skotum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu þrjátíu stig hvor fyrir Boston. Jayson. Tatum. pic.twitter.com/ik2RWiNOtE— NBA (@NBA) March 21, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 88-93. Pascal Siakam skoraði 26 stig fyrir Toronto og Precious Achiuwa 21. Joel Embiid skoraði 21 stig og tók þrettán fráköst í liði Sixers. James Harden var með sautján stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Án Stephens Curry tapaði Golden State Warriors fyrir San Antonio Spurs, 108-110, þökk sé körfu Keldons Johnson undir blálok leiksins. Josh Richardson skoraði 25 stig fyrir San Antonio og Dejounte Murray nítján. KELDON JOHNSON CRASHES THE GLASS FOR THE @spurs WIN! pic.twitter.com/KqEPj6N8I9— NBA (@NBA) March 21, 2022 Jordan Poole skoraði 28 stig fyrir Golden State og Klay Thompson 24. Golden State er búið að missa Memphis Grizzlies upp fyrir sig í 2. sæti Vesturdeildarinnar og þarf að halda vel á spilunum til að missa ekki 3. sætið á lokakafla deildarkeppninnar. Úrslitin í nótt Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
Denver 104-124 Boston Philadelphia 88-93 Toronto Golden State 108-110 San Antonio Indiana 129-98 Portland Houston 98-122 Memphis Atlanta 112-117 New Orleans Orlando 90-85 Oklahoma Sacramento 124-127 Phoenix NY Knicks 93-108 Utah
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum