Sættir tekist í máli nakta mannsins í Nova-auglýsingunni Jakob Bjarnar skrifar 17. mars 2022 08:49 Sér til mikillar skelfingar birtist maðurinn allsber í auglýsingunni þó hans skilningur hafi verið sá að hann myndi ekki koma þar nakinn fram. Þetta hefur valdið honum verulegri vanlíðan og fór svo að hann stefndi þeim sem önnuðust gerð auglýsingarinnar. Málið hefur nú verið fellt niður. skjáskot Mál mannsins sem birtist nakinn í Nova-auglýsingu gegn hans vilja hefur verið fellt niður en sættir hafa tekist milli málsaðila. Vísir fjallaði á dögunum um afar sérstætt mál sem til stóð að leggja fyrir héraðsdóm og var komið á dagskrá. Ónefndur maður birtist allsber í Allir úr-auglýsingu fyrir Nova sem vakti mikla athygli. Maðurinn sagðist hafa verið fullvissaður um það, þó hann væri á Adamsklæðum einum á tökustað, að hann myndi ekki sjást strípaður á skjánum. Það fór þó ekki svo og stefndi maðurinn þeim sem önnuðust gerð auglýsingarinnar. Þó Nova væri ekki beinn aðili máls sendi fjarskiptafyrirtækið frá sér sérstaka tilkynningu í kjölfar fréttar Vísis þar sem fullum stuðningi við manninn, svo sem sálfræðiaðstoð, var lofað en það fylgdi sögunni að birting auglýsingarinnar hafi fengið mjög á manninn. Að sögn talsmanns Nova var það einmitt ekki tilgangurinn með auglýsingunni. En nú hafa sem sagt tekist sættir milli málsaðila. Sævar Þór Jónsson er lögmaður mannsins og hann segir að málið hafi verið fellt niður í gær. Hann segist ekkert mega tjá sig um efni sáttarinnar. En það sé ánægjulegt að málinu sé lokið og málsaðilar sáttir. Dómskrafan í málinu voru sjö milljónir króna í bætur en Sævar Þór segist ekkert geta tjáð sig um efnisatriði sáttarinnar, aðeins þetta að það sé ekkert endilega besta lausnin að reka dómsmál þegar ágreiningur kemur upp. „Málinu er lokið og málsaðilar ánægðir. Þannig að það er jákvætt.“ Auglýsinga- og markaðsmál Dómsmál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira
Vísir fjallaði á dögunum um afar sérstætt mál sem til stóð að leggja fyrir héraðsdóm og var komið á dagskrá. Ónefndur maður birtist allsber í Allir úr-auglýsingu fyrir Nova sem vakti mikla athygli. Maðurinn sagðist hafa verið fullvissaður um það, þó hann væri á Adamsklæðum einum á tökustað, að hann myndi ekki sjást strípaður á skjánum. Það fór þó ekki svo og stefndi maðurinn þeim sem önnuðust gerð auglýsingarinnar. Þó Nova væri ekki beinn aðili máls sendi fjarskiptafyrirtækið frá sér sérstaka tilkynningu í kjölfar fréttar Vísis þar sem fullum stuðningi við manninn, svo sem sálfræðiaðstoð, var lofað en það fylgdi sögunni að birting auglýsingarinnar hafi fengið mjög á manninn. Að sögn talsmanns Nova var það einmitt ekki tilgangurinn með auglýsingunni. En nú hafa sem sagt tekist sættir milli málsaðila. Sævar Þór Jónsson er lögmaður mannsins og hann segir að málið hafi verið fellt niður í gær. Hann segist ekkert mega tjá sig um efni sáttarinnar. En það sé ánægjulegt að málinu sé lokið og málsaðilar sáttir. Dómskrafan í málinu voru sjö milljónir króna í bætur en Sævar Þór segist ekkert geta tjáð sig um efnisatriði sáttarinnar, aðeins þetta að það sé ekkert endilega besta lausnin að reka dómsmál þegar ágreiningur kemur upp. „Málinu er lokið og málsaðilar ánægðir. Þannig að það er jákvætt.“
Auglýsinga- og markaðsmál Dómsmál Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Falla frá bröttum gjaldskrárhækkunum eftir ábendingar foreldra Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Sjá meira