Rússar sprengdu leikhús í Maríupól sem notað var sem neyðarskýli Smári Jökull Jónsson skrifar 16. mars 2022 17:52 Eyðileggingin í Maríupól er gríðarleg. Vísir/AP Sprengja lenti á leikhúsi í Maríupól í dag sem notað hefur verið sem neyðarskýli íbúa borgarinnar. Óttast er að mannfall sé mikið. Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Talið er að á bilinu 1000-1200 manns hafi verið í leikhúsinu þegar sprengjan féll en engar fregnir hafa borist af mannfalli. Talið er ólíklegt að um slys hafi verið að ræða en íbúar borgarinnar hafa leitað skjóls í leikhúsinu eftir að hafa flúið heimili sín. Russia dropped a bomb on a building of a drama theatre in Mariupol, where about a thousand people, including children, were sheltering. The number of casualties is unknown. Rescuers cannot work in the city because of constant bombardment. I don't have words left #SaveMariupol— Olga Tokariuk (@olgatokariuk) March 16, 2022 Hersveitir Rússa hafa setið um Maríupól í um tvær vikur og hafa gert linnulausar loft- og stórskotaliðsárásir á borgina. Sameinuðu þjóðirnar og aðrir hafa varað við gífurlega slæmu ástandi í borginni og eru hundruð og jafnvel þúsundir almennra borgara sagðir hafa dáið. Multiple reports that Russian forces dropped a bomb on Mariupol drama theatre where (at least until yesterday) hundreds of people were taking refuge. If confirmed refugees were still inside, this would be potentially the worst civilian harm incident and an undisputable war crime. pic.twitter.com/sDfhHULLCM— Christo Grozev (@christogrozev) March 16, 2022 Í Vaktinni hér á Vísi er hægt að fylgjast með nýjustu fréttum frá Úkraínu. Witnesses reported a huge bomb blast near the city s Donetsk regional theatre of drama in #Mariupol. We don t know if there are any survivors, one said. The bomb shelter is also covered with debris there are both adults and children there. #ukraine #war #Russia #invasion pic.twitter.com/GZpYouqc9t— Lorenzo Tondo (@lorenzo_tondo) March 16, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira