Þessir listamenn koma fram á Hlustendaverðlaununum 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. mars 2022 20:01 Hlustendaverðlaunin 2022 verða sannkölluð tónlistarveisla. Hátíðin fer fram næstkomandi laugardag. Næstkomandi laugardagskvöld, 19. mars, fara Hlustendaverðlaunin fram með pomp og prakt. Úrvalslið íslenskra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni sem fer fram í Kolaportinu en rýmið mun skarta glænýju útliti þar sem öllu er tjaldað til. Hægt verður að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu bæði á Stöð 2 og hér á Vísi. Atriðin sem koma fram í ár eru átta talsins en þau eru: Hljómsveitin Írafár. Þessi sögulega sveit er svo sannarlega enginn nýgræðingur í að koma fram. Það er gaman að segja frá því að fyrir tuttugu árum síðan vann Írafár flest verðlaun sem hafa verið unnin í sögu hátíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZbX4V1MU7SU">watch on YouTube</a> Aron Can. Hann er með fjórar tilnefningar í ár. Aron Can var fyrst tilnefndur til Hlustendaverðlauna árið 2017 þar sem hann hreppti titilinn Nýliði Ársins. Hann hefur svo sannarlega blómstrað í tónlistarheiminum síðan en plata hans ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL kom út árið 2021 við góðar undirtektir. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sigga Beinteins. Þessa kanónu þarf vart að kynna fyrir lesendum. Sigga Beinteins á einmitt 40 ára ferils afmæli í ár og mun heiðra gesti Hlustendaverðlauna með nærveru sinni og show-i. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Kælan mikla. Þessi pönk rokk hljómsveit er skipuð af Laufeyju Soffíu, Margréti Rósu Dóru-Harrýsdóttur og Sólveigu Matthildi Kristjánsdóttur sem eiga það sameiginlegt að vera hæfileikaríkar tónlistarkonur og ofur töffarar. View this post on Instagram A post shared by Kælan Mikla (@kaelanmikla) BRÍET. Hún er tilnefnd til þrennra verðlauna í ár. Þessi ástsæla söngkona var meðal annars valin söngkona ársins árið 2019 og 2021. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) GDRN. Hún er tilnefnd í þremur flokkum á Hlustendaverðlaununum í ár en þessi hugljúfa poppstjarna vann meðal annars til verðlauna árið 2020 sem söngkona ársins. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Jón Jónsson. Hann kemur fram ásamt GDRN og munu þau að sjálfsögðu flytja lagið Ef ástin er hrein, sem var meðal annars vinsælasta lag ársins hjá útvarpsstöðvunum FM957 og Bylgjunni. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) HUGO. Þessi dularfulli tónlistarmaður er tilnefndur sem Nýliði ársins á hátíðinni. Það eru eflaust margir sem forvitnast um það hver maðurinn á bak við villikatta grímuna sé og hver veit nema hann ákveði að afhjúpa það næstkomandi laugardag. View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) Miðasala fer fram inn á Tix.is en hana má nálgast hér. Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Atriðin sem koma fram í ár eru átta talsins en þau eru: Hljómsveitin Írafár. Þessi sögulega sveit er svo sannarlega enginn nýgræðingur í að koma fram. Það er gaman að segja frá því að fyrir tuttugu árum síðan vann Írafár flest verðlaun sem hafa verið unnin í sögu hátíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZbX4V1MU7SU">watch on YouTube</a> Aron Can. Hann er með fjórar tilnefningar í ár. Aron Can var fyrst tilnefndur til Hlustendaverðlauna árið 2017 þar sem hann hreppti titilinn Nýliði Ársins. Hann hefur svo sannarlega blómstrað í tónlistarheiminum síðan en plata hans ANDI, LÍF, HJARTA, SÁL kom út árið 2021 við góðar undirtektir. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Sigga Beinteins. Þessa kanónu þarf vart að kynna fyrir lesendum. Sigga Beinteins á einmitt 40 ára ferils afmæli í ár og mun heiðra gesti Hlustendaverðlauna með nærveru sinni og show-i. View this post on Instagram A post shared by Sigga Beinteins (@siggabeinteins.is) Kælan mikla. Þessi pönk rokk hljómsveit er skipuð af Laufeyju Soffíu, Margréti Rósu Dóru-Harrýsdóttur og Sólveigu Matthildi Kristjánsdóttur sem eiga það sameiginlegt að vera hæfileikaríkar tónlistarkonur og ofur töffarar. View this post on Instagram A post shared by Kælan Mikla (@kaelanmikla) BRÍET. Hún er tilnefnd til þrennra verðlauna í ár. Þessi ástsæla söngkona var meðal annars valin söngkona ársins árið 2019 og 2021. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) GDRN. Hún er tilnefnd í þremur flokkum á Hlustendaverðlaununum í ár en þessi hugljúfa poppstjarna vann meðal annars til verðlauna árið 2020 sem söngkona ársins. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Eyfjo rð/GDRN/KATLA (@eyfjord) Jón Jónsson. Hann kemur fram ásamt GDRN og munu þau að sjálfsögðu flytja lagið Ef ástin er hrein, sem var meðal annars vinsælasta lag ársins hjá útvarpsstöðvunum FM957 og Bylgjunni. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) HUGO. Þessi dularfulli tónlistarmaður er tilnefndur sem Nýliði ársins á hátíðinni. Það eru eflaust margir sem forvitnast um það hver maðurinn á bak við villikatta grímuna sé og hver veit nema hann ákveði að afhjúpa það næstkomandi laugardag. View this post on Instagram A post shared by Húgó (@alvoruhugo) Miðasala fer fram inn á Tix.is en hana má nálgast hér.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Tengdar fréttir Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2022 hafin Hlustendaverðlaunin 2022 verða haldin laugardaginn 19. mars en þetta er í níunda skipti sem hátíðin fer fram. 18. janúar 2022 12:05