UFC-bardagamaður snéri niður byssumann á veitingastað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 14:00 Kevin Holland er ekkert lamb að leika sér við. Getty/Louis Grasse Kevin Holland er öflugur bardagamaður hjá UFC og kann ýmis brögð til að ná mönnum niður. Það kom sér mjög vel á dögunum þegar hann lenti í óvæntum aðstæðum. Holland sagði ESPN frá því að hann hefði snúið niður byssumann á veitingastað í Houston á mánudagskvöldið. Holland var að fá sér sushi með vini sínum Patrick Robinson þegar hann heyrði háan hvell og sá fólk hlaupa í burtu. Kevin Holland details how he was part of a group that assisted in apprehending an active shooter at a restaurant in Houston Monday night. (via @marc_raimondi) pic.twitter.com/c5Y47T8ooQ— ESPN MMA (@espnmma) March 16, 2022 Holland og Robinson sáu síðan að annar maður var reyna að ná byssunni af manninum sem skaut. Þeir komu til bjargar og náðu að halda manninum þar til að lögreglan kom á staðinn. Holland náði kyrkingartaki á manninum og átti byssubrjálæðingurinn enga möguleika eftir það. „Ég myndi ekki mæla með að næsti maður beiti þessu nema að þeir hafi hlotið góða þjálfun í þessu. Auk þess að berjast í búrinu þá æfi ég fyrst og fremst sjálfsvörn,“ sagði Kevin Holland við ESPN. UFC's Kevin Holland, friend take down gunman in Houston restaurant shooting; no injuries reported https://t.co/lcNi08PyFO— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 15, 2022 „Fyrir mig var þetta besta leiðin til að verja sjálfan mig á þessari stundu. Auk þess þá er ég hrifinn af Leðurblökumanninum,“ sagði Holland léttur. Lögreglan staðfesti atburði kvöldsins en vildi ekki gefa upp hverjir væru vitni af því sem gerðist. Það kom líka fram að maðurinn hafði skotið úr byssunni upp í loftið en ekki að neinum gesti. Kevin Holland hefur unnið 22 af 30 bardögum sínum þar af þann síðasta á móti Alex Oliveira 5. mars síðastliðinn. Síðasti sigur Gunnars Nelson í búrinu kom einmitt gegn Oliveira í Kanada um jólin 2018. It appears Kevin Holland is becoming a real life superhero More on Holland's heroics https://t.co/mmvRboW1wX pic.twitter.com/wQli6Ca3fe— MMAFighting.com (@MMAFighting) March 15, 2022 MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira
Holland sagði ESPN frá því að hann hefði snúið niður byssumann á veitingastað í Houston á mánudagskvöldið. Holland var að fá sér sushi með vini sínum Patrick Robinson þegar hann heyrði háan hvell og sá fólk hlaupa í burtu. Kevin Holland details how he was part of a group that assisted in apprehending an active shooter at a restaurant in Houston Monday night. (via @marc_raimondi) pic.twitter.com/c5Y47T8ooQ— ESPN MMA (@espnmma) March 16, 2022 Holland og Robinson sáu síðan að annar maður var reyna að ná byssunni af manninum sem skaut. Þeir komu til bjargar og náðu að halda manninum þar til að lögreglan kom á staðinn. Holland náði kyrkingartaki á manninum og átti byssubrjálæðingurinn enga möguleika eftir það. „Ég myndi ekki mæla með að næsti maður beiti þessu nema að þeir hafi hlotið góða þjálfun í þessu. Auk þess að berjast í búrinu þá æfi ég fyrst og fremst sjálfsvörn,“ sagði Kevin Holland við ESPN. UFC's Kevin Holland, friend take down gunman in Houston restaurant shooting; no injuries reported https://t.co/lcNi08PyFO— MMA Junkie (@MMAJunkie) March 15, 2022 „Fyrir mig var þetta besta leiðin til að verja sjálfan mig á þessari stundu. Auk þess þá er ég hrifinn af Leðurblökumanninum,“ sagði Holland léttur. Lögreglan staðfesti atburði kvöldsins en vildi ekki gefa upp hverjir væru vitni af því sem gerðist. Það kom líka fram að maðurinn hafði skotið úr byssunni upp í loftið en ekki að neinum gesti. Kevin Holland hefur unnið 22 af 30 bardögum sínum þar af þann síðasta á móti Alex Oliveira 5. mars síðastliðinn. Síðasti sigur Gunnars Nelson í búrinu kom einmitt gegn Oliveira í Kanada um jólin 2018. It appears Kevin Holland is becoming a real life superhero More on Holland's heroics https://t.co/mmvRboW1wX pic.twitter.com/wQli6Ca3fe— MMAFighting.com (@MMAFighting) March 15, 2022
MMA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sjá meira