Sveindís Jane skoraði tvö og Wolfsburg komið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 20:10 Sveindís Jane skoraði tvö mörk í kvöld. INSTAGRAM/@SVEINDISSS Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta deildarleik í þýsku úrvalsdeildinni. Hún skoraði fyrstu tvö mörk Wolfsburg sem vann öruggan 5-1 útisigur á Köln í kvöld. Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með Köln í kvöld. Sveindís Jane kom gestunum yfir eftir rétt rúmar tuttugu mínútur og bætti hún við öðru marki sínu rúmlega tíu mínútum síðar. Staðan orðin 2-0 og Sveindís Jane komin með sín fyrstu mörk í þýsku úrvalsdeildinni. Hún sagðist vera mætt til að skora mörk og segja má að hún hafi staðið við gefin loforð. 21' TOOOOOOOOOOOR!!!!!! @SveindisJane trifft zur Führung bei ihrem Startelf-Debüt!!!!#KOEWOB 0:1 pic.twitter.com/oIp4tUnMYc— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Tabea Wassmuth bætti við þriðja marki Wolfsburg fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan því 3-0 í hálfleik. Sveindís Jane var tekin af velli í hálfleik, ekki hefur komið fram að um meiðsli sé að ræða eða bara einfaldlega ákvörðun þjálfarans. Wassmuth bætti við öðru marki sínu áður en Köln minnkaði muninn í 4-1 á 69. mínútu leiksins. Jill Roord skoraði svo fimmta mark Wolfsburg í uppbótartíma leiksins, lokatölur 5-1 og þægilegur sigur gestanna staðreynd. AUSWÄRTSSIEG #KOEWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/tKYLNzQWHs— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Með sigri kvöldsins fer Wolfsburg á topp deildarinnar með 38 stig, stigi meira en Íslendingalið Bayern München. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Sjá meira
Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með Köln í kvöld. Sveindís Jane kom gestunum yfir eftir rétt rúmar tuttugu mínútur og bætti hún við öðru marki sínu rúmlega tíu mínútum síðar. Staðan orðin 2-0 og Sveindís Jane komin með sín fyrstu mörk í þýsku úrvalsdeildinni. Hún sagðist vera mætt til að skora mörk og segja má að hún hafi staðið við gefin loforð. 21' TOOOOOOOOOOOR!!!!!! @SveindisJane trifft zur Führung bei ihrem Startelf-Debüt!!!!#KOEWOB 0:1 pic.twitter.com/oIp4tUnMYc— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Tabea Wassmuth bætti við þriðja marki Wolfsburg fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan því 3-0 í hálfleik. Sveindís Jane var tekin af velli í hálfleik, ekki hefur komið fram að um meiðsli sé að ræða eða bara einfaldlega ákvörðun þjálfarans. Wassmuth bætti við öðru marki sínu áður en Köln minnkaði muninn í 4-1 á 69. mínútu leiksins. Jill Roord skoraði svo fimmta mark Wolfsburg í uppbótartíma leiksins, lokatölur 5-1 og þægilegur sigur gestanna staðreynd. AUSWÄRTSSIEG #KOEWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/tKYLNzQWHs— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Með sigri kvöldsins fer Wolfsburg á topp deildarinnar með 38 stig, stigi meira en Íslendingalið Bayern München.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Sjá meira