Hafa vart undan við að prenta úkraínska fánann Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. mars 2022 21:01 Örn Smári Gíslason hjá Fánasmiðjunni. vísir Gríðarleg eftirspurn er eftir úkraínska fánanum og hefur Fánasmiðjan á Ísafirði vart undan við að prenta hann. Fjölmargir flagga nú fánanum til þess að sýna samstöðu með Úkraínumönnum. Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira
Víða má nú sjá úkraínska fánanum flaggað. Bæði fyrir utan fyrirtæki og stofnanir og einfaldlega í görðum fólks sem vill sýna Úkraínumönnum samstöðu. Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er einn þeirra sem hefur flaggað en hann hvetur eigendur fánastanga til þess að kaupa fánann og flagga í nafni samstöðu. Gerð og stærð skiptir ekki máli Í myndbandinu má sjá prentun á úkraínska fánanum hjá Fánasmiðjunni en starfsmenn þar á bæ hafa vart undan við að prenta fánann og límmiða. Eftirspurnin er gríðarleg og skiptir stærð og form ekki máli. „Bara allar gerðir og tegundir, borðfánar, veifur, fánar, límmiðar, nefndu það. Það vilja allir fá eitthvað tengt Úkraínu,“ sagði Örn Smári Gíslason, rekstrarstjóri Fánasmiðjunnar. Já og Fánagerðin framleiðir nú tugi úkraínskra fána á dag og sendir um allt land. Örn segir að fyrirtæki og stofnanir séu dugleg í pöntunum en að eftirspurnin hafi komið á óvart. „Af því að þetta er rólegasti tíminn á árinu. Menn eru ekki mikið að panta fána núna en það er búið að vera fullt að gera í að sauma og prenta.“ Hluti af ágóðanum til góðgerðamála Hluti af ágóðanum muni renna til góðgerðarmála. „Ætlum að setja hluta af söluverðinu í að styðja. Eigum von á að flóttamenn komi hingað og ætlum að reyna að styðja við þá þegar þeir koma hingað.“ Hann hvetur fólk til þess að flagga og sýna samstöðu. „Hvetja menn til að styðja við Úkraínu, það er númer eitt tvö og þrjú núna. Maður horfir til hryllings hvernig ástandið þarna er og hvernig yfirgangurinn er hjá Rússum.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ísafjarðarbær Mest lesið Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Innlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Innlent Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Fleiri fréttir Dagsljósið hafi gleymst í þéttingu byggðar Búkmyndavélar taka upp þegar rafbyssum er beitt Búseti segir margvíslega galla á deiliskipulaginu Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Sjá meira