Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2022 15:01 Frank O'Farrell stýrði Manchester United aðeins í eitt og hálft ár. getty/Mirrorpix Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira
O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Fleiri fréttir Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Sjá meira