Bretar skipuleggja frekari þvinganir gagnvart Rússum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 19:48 Boris Johnson er forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AP Breska þingið mun kjósa um frekari viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum á morgun. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir geri Bretum kleift að ganga enn harðar fram. Bretar hafa nú þegar komið á umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem eru þær stærstu í sögu landsins. Meðal annars voru eignir viðskiptamannanna Alisher Usmanov og Igor Shuvalov frystar og þeir settir í ferðabann. Þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta í Bretlandi og eru nátengdir stjórnvöldum í Rússlandi. Auk þess hafa Bretar beitt þvingunum gagngvart Pútín sjálfum, utanríkisráðherranum Sergei Lavrov og þrjúhundruð öðrum einstaklingum í Rússlandi og Hvíta Rússlandi. Markmiðið með þvingununum er að auka enn frekar þrýstinginn gagnvart Vladimír Pútín og brjóta niður spillta elítu í kringum forsetann. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir muni eyða vafa um lögmæti viðskiptaþvingananna. „Þvinganir eru tilgangslausar þar til þær eru almennilega komnar til framkvæmdar. Þessar breytingar munu gera okkur kleift að elta uppi bandamenn Pútín í Bretlandi án nokkurs vafa um lögmæti.“ Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bretland Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Bretar hafa nú þegar komið á umfangsmiklum viðskiptaþvingunum sem eru þær stærstu í sögu landsins. Meðal annars voru eignir viðskiptamannanna Alisher Usmanov og Igor Shuvalov frystar og þeir settir í ferðabann. Þeir eiga mikilla hagsmuna að gæta í Bretlandi og eru nátengdir stjórnvöldum í Rússlandi. Auk þess hafa Bretar beitt þvingunum gagngvart Pútín sjálfum, utanríkisráðherranum Sergei Lavrov og þrjúhundruð öðrum einstaklingum í Rússlandi og Hvíta Rússlandi. Markmiðið með þvingununum er að auka enn frekar þrýstinginn gagnvart Vladimír Pútín og brjóta niður spillta elítu í kringum forsetann. Boris Johnson segir að nýjar þvinganir muni eyða vafa um lögmæti viðskiptaþvingananna. „Þvinganir eru tilgangslausar þar til þær eru almennilega komnar til framkvæmdar. Þessar breytingar munu gera okkur kleift að elta uppi bandamenn Pútín í Bretlandi án nokkurs vafa um lögmæti.“
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bretland Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira