Listi Samfylkingar samþykktur og Dagur segir hann sigurstranglegan Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 18:36 Frambjóðendur Samfylkingarinnar í Reykjavík. Aðsend Listi Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí var samþykktur einróma á fundi fulltrúaráðs flokksins í dag. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir listann sigurstranglegan. Dagur leiðir listann en hann varð efstur í flokksvali flokksins sem haldið var í febrúar. Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason og Sabine Leskopf borgarfulltrúar sitja í næstu sætum og Guðný Maja Riba kemur ný inn í 5.sæti listans. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að á listanum sé fólk af fjölbreyttum sviðum samfélagsins, fólk með reynslu af stjórn borgarinnar í bland við nýtt fólk. „Listinn er sigurstranglegur, hann er þéttskipaður fólki úr öllum áttum sem elskar Reykjavík og vill halda áfram að sækja fram og þróa borgina sem græna, fjölbreytta borg með öflugri þjónustu þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar og pláss er fyrir alla,“ segir Dagur í tilkynningu sem Samfylkingin sendi frá sér nú undir kvöld. Hér má sjá listann í heild: 1. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri 2. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar 3. Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi 4. Sabine Leskopf, borgarfulltrúi 5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 6. Guðný Maja Riba, kennari 7. Sara Björg Sigurðardóttir, Breiðhyltingur og stjórnsýslufræðingur 8. Birkir Ingibjartsson, arkítekt 9. Ellen Calmon, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður ÖBÍ 10. Ragna Sigurðardóttir, unglæknir og borgarfulltrúi 11. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara 12. Aron Leví Beck, myndlistarmaður og málarameistari 13. Alondra Silva Muñoz, markaðsstjóri 14. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur 15. Ólöf Helga Jakobsdóttir, matreiðslumeistari 16. Stein Olav Romslo, grunnskólakennari 17. Berglind Eyjólfsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkur 18. Þorleifur Örn Gunnarsson, kennari 19. Thomasz Chrapek, tölvunarfræðingur og formaður ProjektPolska.is 20. Elva María Birgisdóttir, forseti Nemendafélags MH 21. Davíð Sól Pálsson, deildarstjóri á leikskóla 22. Valgerður Gréta G. Gröndal, bókmenntafr. og deildarstjóri á leikskóla 23. Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull og framtíðarfræðingur 24. Aðalheiður Franzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 25. Örn Kaldalóns Magnússon, formaður DM félags Íslands 26. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun 27. Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki 28. Geoffrey Huntington-Williams, veitingamaður og tónlistarstjóri 29. Elísabet Unnur Gísladóttir, háskólanemi 30. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands 31. Frigg Thorlacius, lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun 32. Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og knattspyrnuþjálfari 33. Ragnhildur Berta Bolladóttir, verkefnastjóri hjá Sjúkraliðafélagi Íslands 34. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 35. Ingibjörg Grímsdóttir, kjaramálafulltrúi hjá Eflingu 36. Jódís Bjarnadóttir, sérfræðingur í málefnum flóttafólks 37. Þóroddur Þórarinsson, þroskaþjálfi 38. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 39. Margrét Pálmadóttir, söngkona 40. Hákon Óli Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur 41. Barbara Bruns Kristvinsson, ráðgjafi í málefnum innflytjenda 42. Gísli Víkingsson, sjávarvistfræðingur 43. Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrv. borgarfulltrúi 44. Oddný Sturludóttir, menntunarfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi 45. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri 46. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að stinga tvo á nýársnótt Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Sjá meira
Dagur leiðir listann en hann varð efstur í flokksvali flokksins sem haldið var í febrúar. Heiða Björg Hilmisdóttir, Skúli Helgason og Sabine Leskopf borgarfulltrúar sitja í næstu sætum og Guðný Maja Riba kemur ný inn í 5.sæti listans. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að á listanum sé fólk af fjölbreyttum sviðum samfélagsins, fólk með reynslu af stjórn borgarinnar í bland við nýtt fólk. „Listinn er sigurstranglegur, hann er þéttskipaður fólki úr öllum áttum sem elskar Reykjavík og vill halda áfram að sækja fram og þróa borgina sem græna, fjölbreytta borg með öflugri þjónustu þar sem hugað er að velferð og tækifærum til framtíðar og pláss er fyrir alla,“ segir Dagur í tilkynningu sem Samfylkingin sendi frá sér nú undir kvöld. Hér má sjá listann í heild: 1. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarstjóri 2. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar 3. Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi 4. Sabine Leskopf, borgarfulltrúi 5. Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi 6. Guðný Maja Riba, kennari 7. Sara Björg Sigurðardóttir, Breiðhyltingur og stjórnsýslufræðingur 8. Birkir Ingibjartsson, arkítekt 9. Ellen Calmon, borgarfulltrúi og fyrrverandi formaður ÖBÍ 10. Ragna Sigurðardóttir, unglæknir og borgarfulltrúi 11. Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara 12. Aron Leví Beck, myndlistarmaður og málarameistari 13. Alondra Silva Muñoz, markaðsstjóri 14. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson, lögfræðingur 15. Ólöf Helga Jakobsdóttir, matreiðslumeistari 16. Stein Olav Romslo, grunnskólakennari 17. Berglind Eyjólfsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkur 18. Þorleifur Örn Gunnarsson, kennari 19. Thomasz Chrapek, tölvunarfræðingur og formaður ProjektPolska.is 20. Elva María Birgisdóttir, forseti Nemendafélags MH 21. Davíð Sól Pálsson, deildarstjóri á leikskóla 22. Valgerður Gréta G. Gröndal, bókmenntafr. og deildarstjóri á leikskóla 23. Brandur Bryndísarson Karlsson, frumkvöðull og framtíðarfræðingur 24. Aðalheiður Franzdóttir, framkvæmdastjóri Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur 25. Örn Kaldalóns Magnússon, formaður DM félags Íslands 26. Hjördís Sveinsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun 27. Ingiríður Halldórsdóttir, öryrki 28. Geoffrey Huntington-Williams, veitingamaður og tónlistarstjóri 29. Elísabet Unnur Gísladóttir, háskólanemi 30. Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands 31. Frigg Thorlacius, lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun 32. Sigfús Ómar Höskuldsson, rekstrarfræðingur og knattspyrnuþjálfari 33. Ragnhildur Berta Bolladóttir, verkefnastjóri hjá Sjúkraliðafélagi Íslands 34. Rúnar Geirmundsson, framkvæmdastjóri 35. Ingibjörg Grímsdóttir, kjaramálafulltrúi hjá Eflingu 36. Jódís Bjarnadóttir, sérfræðingur í málefnum flóttafólks 37. Þóroddur Þórarinsson, þroskaþjálfi 38. Inga Auðbjörg Straumland, formaður Siðmenntar og kaospilot 39. Margrét Pálmadóttir, söngkona 40. Hákon Óli Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur 41. Barbara Bruns Kristvinsson, ráðgjafi í málefnum innflytjenda 42. Gísli Víkingsson, sjávarvistfræðingur 43. Björk Vilhelmsdóttir, félagsráðgjafi og fyrrv. borgarfulltrúi 44. Oddný Sturludóttir, menntunarfræðingur og fyrrv. borgarfulltrúi 45. Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri 46. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að stinga tvo á nýársnótt Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Sjá meira