Húsagöturnar helsta úrlausnarefnið Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. mars 2022 11:07 Asahláka hefur sett svip sinn á höfuðborgarsvæðið. Vísir/Sigurjón Vond færð er víða í húsagötum á höfuðborgarsvæðinu en klaki gerir þeim sem sinna snjómokstri erfitt fyrir. Tugir snjómoksturstækja aka nú um göturnar til að reyna að ryðja en hafa vart undan líkt og síðustu vikurnar. Mikil úrkoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Í morgun tók að rigna og klaki hefur víða myndast. Hann gerir nú þeim sem sinna snjóruðningi erfitt fyrir og verkefnin eru mörg. „Fyrst og fremst eru það húsagöturnar sem bara því miður eru að myndast klakar á og við þurfum stærri vélar til þess að reyna að brjóta hann upp og erum að vinna í því. Síðan er núna svona gamaldags íslenskt rok og rigning, það er að hlána og þá náttúrulega í svona aðstæðum myndast pollar og við erum að vinna í því að láta þá fara niður,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins. Hann segir allar stofn- og tengibrautir vel ruddar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins.Vísir Allt að sextíu vélar á fullu „Það eru húsagöturnar sem eru úrlausnarefnið og þær eru bara ekki góðar. Það verður bara að segjast eins og er og við erum að reyna að vinna í þessu að brjóta upp klaka þar sem verst er. Þetta er ekki gott ástand og við viljum biðja fólk að sýna þessu bara smá biðlund. Við erum að vinna í þessu á fullu og það eru tugir tækja úti og þetta er bara erfitt verkefni,“ segir Hjalti. Hann bætir við að álagið hafi verið mikið síðustu vikurnar. „Eiginlega frá 7. febrúar, sem sagt þegar fyrsti stormurinn reið yfir, þá hafa verið örugglega svona milli fjörutíu og sextíu vélar úti hvern einasta dag.“ Fjöldi moksturmanna vinna nú að því að moka götur borgarinnar. Vísir/Lillý Reykjavík Veður Snjómokstur Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Fleiri fréttir Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Sjá meira
Mikil úrkoma hefur verið á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Í morgun tók að rigna og klaki hefur víða myndast. Hann gerir nú þeim sem sinna snjóruðningi erfitt fyrir og verkefnin eru mörg. „Fyrst og fremst eru það húsagöturnar sem bara því miður eru að myndast klakar á og við þurfum stærri vélar til þess að reyna að brjóta hann upp og erum að vinna í því. Síðan er núna svona gamaldags íslenskt rok og rigning, það er að hlána og þá náttúrulega í svona aðstæðum myndast pollar og við erum að vinna í því að láta þá fara niður,“ segir Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins. Hann segir allar stofn- og tengibrautir vel ruddar. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins.Vísir Allt að sextíu vélar á fullu „Það eru húsagöturnar sem eru úrlausnarefnið og þær eru bara ekki góðar. Það verður bara að segjast eins og er og við erum að reyna að vinna í þessu að brjóta upp klaka þar sem verst er. Þetta er ekki gott ástand og við viljum biðja fólk að sýna þessu bara smá biðlund. Við erum að vinna í þessu á fullu og það eru tugir tækja úti og þetta er bara erfitt verkefni,“ segir Hjalti. Hann bætir við að álagið hafi verið mikið síðustu vikurnar. „Eiginlega frá 7. febrúar, sem sagt þegar fyrsti stormurinn reið yfir, þá hafa verið örugglega svona milli fjörutíu og sextíu vélar úti hvern einasta dag.“ Fjöldi moksturmanna vinna nú að því að moka götur borgarinnar. Vísir/Lillý
Reykjavík Veður Snjómokstur Mest lesið Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Innlent „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Innlent Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Innlent Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Erlent Tvær bílveltur með stuttu millibili Innlent Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Innlent Starmer segir tíma aðgerða til kominn Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Holtavörðuheiðinni lokað Innlent Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Erlent Fleiri fréttir Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Guðni stóð vaktina á Háskóladaginn Sagan skrýtna af nafngift Air Atlanta-flugfélagsins Flæddi í fleiri kjallara og grjót á víð og dreif á Seltjarnarnesi Nanna hneykslast á gervigreindarmyndum í nýjum þáttum RÚV Lögblindur prestur spilar snóker og bridds eins og ekkert sé Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Sjá meira