Sautján ára Íslendingur sem hefur unnið með tónlistarmönnum á borð við Kanye West Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. febrúar 2022 20:00 Konráð Darri Birgisson eða k1d krono á hlut í laginu Louie Bags með Kanye West Aðsend/k1dkrono Konráð Darri Birgisson er sautján ára gamall tónlistarmaður, búsettur í Bandaríkjunum og gengur undir listamannsnafninu K1d Krono. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann náð gífurlegum árangri í tónlistarheiminum við að semja melódíur en hann á meðal annars hlut í laginu Louie Bags af plötunni Donda 2, sem hinn heimsfrægi rappari Kanye West gaf út á dögunum. Blaðamaður hafði samband við Konráð eða K1d Krono og fékk að heyra hvernig tónlistarferillinn hófst og hvernig hann endaði á að vinna með Kanye West. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LQhaJFPNfu8">watch on YouTube</a> Byrjaði sjö ára í tónlistinni „Pabbi minn, sem er tónlistar pródúser, kom mér upprunalega inn í tónlistina. Ég byrjaði fyrst að prófa mig áfram í að gera tónlist þegar ég var sjö ára gamall í forritinu Garageband. Á þeim tíma var ég auðvitað ekki að taka hlutunum alvarlega en pabbi minn hjálpaði mér að uploada lögunum inn á Youtube,“ segir K1d Krono um upphaf tónlistar ferilsins. Það var svo í júlí mánuði ársins 2020 sem hann fór að taka tónlistinni alvarlega. „Ég byrjaði með Instagram síðu og fór að hlaða inn beat-um tvisvar í viku.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) Kom melódíunum á framfæri Rúmu ári síðar, í ágúst 2021, byrjaði Krono að selja beat-in sín og þaðan fór boltinn að rúlla. „Ég kalla sjálfan mig loop maker, sem er einhver sem semur melódíur í lagi.“ Krono segist hafa sett upp lista af emailum hjá öflugum pródúserum og sendir melódíurnar sínar reglulega til þeirra. Hann er duglegur að uppfæra listann stöðugt og bæta við nöfnum. „Á endanum fór ég að fá öflug sambönd út frá þessu.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) Þrátt fyrir mikla velgengni undanfarið hefur K1d Krono ekki ákveðið nákvæmlega hvað hann ætlar að verða í framtíðinni. „Ég hef ekki alveg hugsað í þaular um að vinna sem tónlistar pródúser í framtíðinni ef ég á að vera hreinskilinn. Allt hefur gerst svo hratt. Ég hef ekki alveg náð að melta allt enn.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) „Rest is history“ Aðspurður hvernig það kom til að hann fór að vinna með Kanye West segir K1d Krono að melódían sem Kanye endaði með hafi verið með þeim fyrstu sem hann sjálfur samdi. „Ég bjó loop-u með Gavin Hadley í mars 2021 sem heitir On the Low. Þegar ég var svo að senda út loop-ur vikunnar á þeim tíma ákvað ég að remixa melódíuna og senda hana út aftur. Pródúser að nafni JW Lucas, sem var co-pródúser á laginu Xo Tour Life með Lil Uzi Vert og What’s Poppin með Jack Harlow, rakst á þessa loop-u frá mér. Hann greip hana, vann aðeins í henni, sendi það svo á teymið hans Kanye og rest is history! Stöðugleiki og tengslanet Krono segir að tengslanetið sé mjög mikilvægt í bransanum og því skiptir máli að kunna að koma sér á framfæri. Það hefur haft mikil áhrif á velgengni hans til þessa þar sem hann er duglegur að láta vita af sér og hafa samband við áhrifaríkt tónlistarfólk. „Ég var að senda pródúserum DM á insta á hverjum einasta degi að spyrja um emailin hjá þeim svo ég gæti sent þeim loops.“ Listinn varð stöðugt lengri og þannig varð tengslanetið meira. „Ég hef nú þegar unnið með mörgum af topp tónlistarmönnum og pródúserum heimsins. Auðvitað Kanye West og Jack Harlow en líka stórum nöfnum á borð við Dababy, Future, Est Gee, Tyla Yaweh, Toosii, TM88, Cubeatz og mörgum fleirum.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) K1d Krono er eflaust með mörg járn í eldinum um þessar mundir og verður að segjast að lífið hans og starf sé ansi spennandi. Aðspurður að lokum um hvað sé framundan segir hann einfaldlega: Ég stefni ekki í einhverja afmarkaða átt. Mig langar bara að halda áfram að vera stöðugt að gera tónlist og koma á fleiri verðmætum tengslum. Tónlist Bandaríkin Menning Tengdar fréttir Kanye West boðar nýja plötu Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag. 27. janúar 2022 17:50 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Blaðamaður hafði samband við Konráð eða K1d Krono og fékk að heyra hvernig tónlistarferillinn hófst og hvernig hann endaði á að vinna með Kanye West. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LQhaJFPNfu8">watch on YouTube</a> Byrjaði sjö ára í tónlistinni „Pabbi minn, sem er tónlistar pródúser, kom mér upprunalega inn í tónlistina. Ég byrjaði fyrst að prófa mig áfram í að gera tónlist þegar ég var sjö ára gamall í forritinu Garageband. Á þeim tíma var ég auðvitað ekki að taka hlutunum alvarlega en pabbi minn hjálpaði mér að uploada lögunum inn á Youtube,“ segir K1d Krono um upphaf tónlistar ferilsins. Það var svo í júlí mánuði ársins 2020 sem hann fór að taka tónlistinni alvarlega. „Ég byrjaði með Instagram síðu og fór að hlaða inn beat-um tvisvar í viku.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) Kom melódíunum á framfæri Rúmu ári síðar, í ágúst 2021, byrjaði Krono að selja beat-in sín og þaðan fór boltinn að rúlla. „Ég kalla sjálfan mig loop maker, sem er einhver sem semur melódíur í lagi.“ Krono segist hafa sett upp lista af emailum hjá öflugum pródúserum og sendir melódíurnar sínar reglulega til þeirra. Hann er duglegur að uppfæra listann stöðugt og bæta við nöfnum. „Á endanum fór ég að fá öflug sambönd út frá þessu.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) Þrátt fyrir mikla velgengni undanfarið hefur K1d Krono ekki ákveðið nákvæmlega hvað hann ætlar að verða í framtíðinni. „Ég hef ekki alveg hugsað í þaular um að vinna sem tónlistar pródúser í framtíðinni ef ég á að vera hreinskilinn. Allt hefur gerst svo hratt. Ég hef ekki alveg náð að melta allt enn.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) „Rest is history“ Aðspurður hvernig það kom til að hann fór að vinna með Kanye West segir K1d Krono að melódían sem Kanye endaði með hafi verið með þeim fyrstu sem hann sjálfur samdi. „Ég bjó loop-u með Gavin Hadley í mars 2021 sem heitir On the Low. Þegar ég var svo að senda út loop-ur vikunnar á þeim tíma ákvað ég að remixa melódíuna og senda hana út aftur. Pródúser að nafni JW Lucas, sem var co-pródúser á laginu Xo Tour Life með Lil Uzi Vert og What’s Poppin með Jack Harlow, rakst á þessa loop-u frá mér. Hann greip hana, vann aðeins í henni, sendi það svo á teymið hans Kanye og rest is history! Stöðugleiki og tengslanet Krono segir að tengslanetið sé mjög mikilvægt í bransanum og því skiptir máli að kunna að koma sér á framfæri. Það hefur haft mikil áhrif á velgengni hans til þessa þar sem hann er duglegur að láta vita af sér og hafa samband við áhrifaríkt tónlistarfólk. „Ég var að senda pródúserum DM á insta á hverjum einasta degi að spyrja um emailin hjá þeim svo ég gæti sent þeim loops.“ Listinn varð stöðugt lengri og þannig varð tengslanetið meira. „Ég hef nú þegar unnið með mörgum af topp tónlistarmönnum og pródúserum heimsins. Auðvitað Kanye West og Jack Harlow en líka stórum nöfnum á borð við Dababy, Future, Est Gee, Tyla Yaweh, Toosii, TM88, Cubeatz og mörgum fleirum.“ View this post on Instagram A post shared by Keep That Krono (@k1dkrono) K1d Krono er eflaust með mörg járn í eldinum um þessar mundir og verður að segjast að lífið hans og starf sé ansi spennandi. Aðspurður að lokum um hvað sé framundan segir hann einfaldlega: Ég stefni ekki í einhverja afmarkaða átt. Mig langar bara að halda áfram að vera stöðugt að gera tónlist og koma á fleiri verðmætum tengslum.
Tónlist Bandaríkin Menning Tengdar fréttir Kanye West boðar nýja plötu Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag. 27. janúar 2022 17:50 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Kanye West boðar nýja plötu Tónlistarmaðurinn Ye, betur þekktur sem Kanye West, boðaði formlega útgáfu nýrrar plötu á Instagramsíðu sinni fyrr í dag. 27. janúar 2022 17:50