Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Atli Arason skrifar 27. febrúar 2022 13:31 Micah Richards (Photo by Shaun Botterill - The FA/The FA via Getty Images) Getty Images Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich „Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
„Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Las sjálfshjálparbók í miðjum leik Sport „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira