Skoraði með hendi guðs en þjálfarinn fékk hann til að viðurkenna svindlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 15:31 Ibrahima Wadji í leik með Qarabag á móti Olympique de Marseille í Baku í gær. Getty/Resul Rehimov Hann hélt að hann hefði komist upp með því að skora með hendi guðs eins og Diego Maradona forðum en svo kom inngrip úr óvæntri átt. Ibrahima Wadji fagnaði marki með Qarabag á móti franska liðinu Marseille í Sambandsdeildinni í gær, marki sem hefði jafnað metin í 1-1. Wadji fékk hins vegar orð í eyra frá þjálfara sínum sem fékk hann til að fara til dómarans og viðurkenna svindlið. Qarabags Ibrahima Wadji gjorde mål med Guds hand men lagets egna tränare tvingade Wadji att erkänna sitt fuskhttps://t.co/jeETZx5fmc— Sportbladet (@sportbladet) February 24, 2022 Pape Gueye hafði komið Frökkunum yfir í leiknum og mark Ibrahima Wadji hefði fært Qarabag smá von. Það er ekkert VAR í Sambandsdeildinni fyrr en í úrslitaleiknum og því gátu dómarar leiksins ekki gert neitt í þessu þar sem þeir misstu af því að Wadji skoraði með hendinni en ekki með höfðinu. Leikmenn Marseille voru auðvitað mjög ósáttir og mótmæltu harðlega. Það endaði með að þjálfari Qarabag sannfærði Wadji um að fara til pólska dómarans og segja frá því hvernig hann skoraði þetta mark. Full of respect for Qarabag striker Ibrahima Wadji, who has just taken advantage of there being no VAR in the Conference League by scoring like this. pic.twitter.com/BZr5a550eF— Ali Tweedale (@alitweedale) February 24, 2022 Pólski dómarinn dæmdi markið af og Marseille vann leikinn á endanum 3-0 og þar sem einvígið 6-1 samanlagt. Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hefur fengið hrós fyrir íþróttamennsku sína, og svo gæti alveg farið að hann verið heiðraður á einhvern hátt hjá UEFA. Leikmaðurinn á líka hrós skilið að hafa viðurkennt brot sitt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Ibrahima Wadji fagnaði marki með Qarabag á móti franska liðinu Marseille í Sambandsdeildinni í gær, marki sem hefði jafnað metin í 1-1. Wadji fékk hins vegar orð í eyra frá þjálfara sínum sem fékk hann til að fara til dómarans og viðurkenna svindlið. Qarabags Ibrahima Wadji gjorde mål med Guds hand men lagets egna tränare tvingade Wadji att erkänna sitt fuskhttps://t.co/jeETZx5fmc— Sportbladet (@sportbladet) February 24, 2022 Pape Gueye hafði komið Frökkunum yfir í leiknum og mark Ibrahima Wadji hefði fært Qarabag smá von. Það er ekkert VAR í Sambandsdeildinni fyrr en í úrslitaleiknum og því gátu dómarar leiksins ekki gert neitt í þessu þar sem þeir misstu af því að Wadji skoraði með hendinni en ekki með höfðinu. Leikmenn Marseille voru auðvitað mjög ósáttir og mótmæltu harðlega. Það endaði með að þjálfari Qarabag sannfærði Wadji um að fara til pólska dómarans og segja frá því hvernig hann skoraði þetta mark. Full of respect for Qarabag striker Ibrahima Wadji, who has just taken advantage of there being no VAR in the Conference League by scoring like this. pic.twitter.com/BZr5a550eF— Ali Tweedale (@alitweedale) February 24, 2022 Pólski dómarinn dæmdi markið af og Marseille vann leikinn á endanum 3-0 og þar sem einvígið 6-1 samanlagt. Gurban Gurbanov, þjálfari Qarabag, hefur fengið hrós fyrir íþróttamennsku sína, og svo gæti alveg farið að hann verið heiðraður á einhvern hátt hjá UEFA. Leikmaðurinn á líka hrós skilið að hafa viðurkennt brot sitt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira