Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 11:30 Marte Olsbu Roeiseland sést hér á einni af fimm verðlaunaathöfnum sínum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Patrick Smith Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira